Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 8. ágúst 2019 10:00 Hljómsveitin Post Performance Blues Band kom fram á hátíðinni, en leikonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir sést hér á sviðinu. Myndir/Gallerý Undirheimar Svokallað ættarmót paunkara var haldið sjötta árið í röð á Laugarbakka í Miðfirði. Samkoman fór vel fram þó nokkuð hafi borið á löskuðum gíturum og rifnum trommuskinnum. Rúmlega 400 skráðir meðlimir nutu fimmtíu og eins tónlistaratriðis á þremur dögum. Eins og alltaf var áherslan á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir voru einnig á dagskránni á hátíðinni í ár. Þar á meðal var tvíeykið Hirs frá Bandaríkjunum sem flutti með aðstoð drynjandi trommuheila, gargandi öskra, rafmagnsgítarveggjar og búta úr Madonnu-lögum boðskap um umburðarlyndi, geðheilbrigði og gagnkvæma virðingu. Dagskrána opnaði Þóranna, einnig þekkt sem Trouble, klukkan sex á föstudegi og henni lauk 58 klukkutímum seinna við seiðandi athöfn NYIÞ við varðeld Grettisbóls. Þess má geta að 48 sveitir voru bókaðar á hátíðina, en 51 sveit kom fram, þar á meðal sveitin Úppss sem varð til á staðnum vegna prentvillu í dagskránni. Skipuleggjendur segja hátíðina hafa gengið alveg ótrúlega vel og hlakka til að endurtaka leikinn að ári. Allt skipulag Norðanpaunks er í höndum sjálfboðaliða sem samanstanda af hljómsveitameðlimum og gestum hátíðarinnar. Húnaþing vestra Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Svokallað ættarmót paunkara var haldið sjötta árið í röð á Laugarbakka í Miðfirði. Samkoman fór vel fram þó nokkuð hafi borið á löskuðum gíturum og rifnum trommuskinnum. Rúmlega 400 skráðir meðlimir nutu fimmtíu og eins tónlistaratriðis á þremur dögum. Eins og alltaf var áherslan á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir voru einnig á dagskránni á hátíðinni í ár. Þar á meðal var tvíeykið Hirs frá Bandaríkjunum sem flutti með aðstoð drynjandi trommuheila, gargandi öskra, rafmagnsgítarveggjar og búta úr Madonnu-lögum boðskap um umburðarlyndi, geðheilbrigði og gagnkvæma virðingu. Dagskrána opnaði Þóranna, einnig þekkt sem Trouble, klukkan sex á föstudegi og henni lauk 58 klukkutímum seinna við seiðandi athöfn NYIÞ við varðeld Grettisbóls. Þess má geta að 48 sveitir voru bókaðar á hátíðina, en 51 sveit kom fram, þar á meðal sveitin Úppss sem varð til á staðnum vegna prentvillu í dagskránni. Skipuleggjendur segja hátíðina hafa gengið alveg ótrúlega vel og hlakka til að endurtaka leikinn að ári. Allt skipulag Norðanpaunks er í höndum sjálfboðaliða sem samanstanda af hljómsveitameðlimum og gestum hátíðarinnar.
Húnaþing vestra Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira