Lítill drengur slasaðist þegar hann fór upp á töskufæriband Eiður Þór Árnason skrifar 25. júlí 2019 21:57 Móðir drengsins var skiljanlega skelkuð. Skjáskot/CBS News Lítill drengur slasaðist þegar hann klifraði upp á töskufæriband fyrir aftan innritunarborð á Hartsfield-Jackson flugvellinum í Atlantaríki í Bandaríkjunum. Öryggismyndavélar á flugvellinum náðu atvikinu á myndband og má þar sjá strákinn Lorenzo hverfa og ferðast á færibandinu alla leið inn á farangurssvæði öryggisleitar. Þar sáu starfsmenn drenginn og stöðvuðu færibandið.Fram kemur í skýrslu lögreglu að Edith Vega, móðir drengsins, hafi litið af syni sínum á meðan hún prentaði brottfararspjöld þeirra í sjálfsala. Áður en hún vissi af var drengurinn horfinn. Vega segir að Lorenzo hafi verið á færibandinu í um fimm mínútur áður en það var stöðvað. Hún hafi ætlað að stökkva á bandið til þess að ná honum en að starfsmenn bönnuðu henni það. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar var strákurinn illa bólginn og marinn á hægri hendi eftir ferðina. Hann var færður á sjúkrahús stuttu eftir atvikið. Bandaríkin Tengdar fréttir Fjölskylda sem missti barn fyrir borð hyggst lögsækja rekstraraðila skipsins Chloe Wiegand, sem var átján mánaða gömul þegar slysið átti sér stað, féll út um opinn glugga á skemmtiferðaskipinu Freedom of the Seas og lét lífið í kjölfarið. Skipið sem er gert út af fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises, var við höfn í Puerto Rico þegar slysið átti sér stað. 24. júlí 2019 21:05 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Lítill drengur slasaðist þegar hann klifraði upp á töskufæriband fyrir aftan innritunarborð á Hartsfield-Jackson flugvellinum í Atlantaríki í Bandaríkjunum. Öryggismyndavélar á flugvellinum náðu atvikinu á myndband og má þar sjá strákinn Lorenzo hverfa og ferðast á færibandinu alla leið inn á farangurssvæði öryggisleitar. Þar sáu starfsmenn drenginn og stöðvuðu færibandið.Fram kemur í skýrslu lögreglu að Edith Vega, móðir drengsins, hafi litið af syni sínum á meðan hún prentaði brottfararspjöld þeirra í sjálfsala. Áður en hún vissi af var drengurinn horfinn. Vega segir að Lorenzo hafi verið á færibandinu í um fimm mínútur áður en það var stöðvað. Hún hafi ætlað að stökkva á bandið til þess að ná honum en að starfsmenn bönnuðu henni það. Samkvæmt skýrslu lögreglunnar var strákurinn illa bólginn og marinn á hægri hendi eftir ferðina. Hann var færður á sjúkrahús stuttu eftir atvikið.
Bandaríkin Tengdar fréttir Fjölskylda sem missti barn fyrir borð hyggst lögsækja rekstraraðila skipsins Chloe Wiegand, sem var átján mánaða gömul þegar slysið átti sér stað, féll út um opinn glugga á skemmtiferðaskipinu Freedom of the Seas og lét lífið í kjölfarið. Skipið sem er gert út af fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises, var við höfn í Puerto Rico þegar slysið átti sér stað. 24. júlí 2019 21:05 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Fjölskylda sem missti barn fyrir borð hyggst lögsækja rekstraraðila skipsins Chloe Wiegand, sem var átján mánaða gömul þegar slysið átti sér stað, féll út um opinn glugga á skemmtiferðaskipinu Freedom of the Seas og lét lífið í kjölfarið. Skipið sem er gert út af fyrirtækinu Royal Caribbean Cruises, var við höfn í Puerto Rico þegar slysið átti sér stað. 24. júlí 2019 21:05