Megan Rapinoe horfði beint í myndavélina og talaði til Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 11:30 Megan Rapinoe kom heim af HM hlaðin verðlaunum en hún er ekki hætt að tala til Donald Trump. Getty/Baptiste Fernandez Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019 Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira
Megan Rapinoe mætti í sjónvarpsviðtal hjá CNN og fékk tækifæri til að tala beint til Donald Trump Bandaríkjaforseta og hún greip það tækifæri með báðum höndum. Rapinoe átti magnað heimsmeistaramót þar sem hún var ekki aðeins heimsmeistari með bandaríska landsliðinu, heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar.Megan Rapinoe's message to President Trump: "Your message is excluding people" https://t.co/ZBNomVSr1mpic.twitter.com/kaoFXwbVw7 — CNN Politics (@CNNPolitics) July 10, 2019Rapinoe skoraði fyrra mark bandaríska landsliðsins í úrslitaleiknum á móti Hollandi en gerði einnig tvennur á móti bæði Frökkum og Spánverjum í útsláttarkeppninni. Rapinoe og félagar hennar í landsliðinu eru nú komnar heim til Bandaríkjanna og áhugi fjölmiðla er mikill á nýkrýndum heimsmeisturum. Ekki síst á Megan Rapinoe sem er óhrædd við að segja skoðun sína og tala fyrir hönd minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Þegar Anderson Cooper, fréttamaður CNN, fékk Megan Rapinoe í viðtal þá spurði hana hvað hún myndi segja við Donald Trump Bandaríkjaforseta ef hún vissi að hann væri að horfa. Rapinoe tók sér smá tíma til að hugsa en svo byrjaði hún á ræðu sem má sjá hér fyrir neðan.Anderson: "There's a good chance the president is watching this interview or will watch this interview. What is your message to the president?"@mPinoe paused, thought about it, then looked straight into the camera and said this.pic.twitter.com/og4vHQqBP6 — Brian Stelter (@brianstelter) July 10, 2019
Bandaríkin Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjá meira