Frábær byrjun í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2019 16:00 Veiðin í Hafralónsá hefur farið vel af stað Mynd: Hreggnasi FB Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi. Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Vika eftir af laxveiðinni Veiði Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Veiði
Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur. Það vantar hvorki vatn eða lax í Hafralónsá miðað við þær veiðitölur sem síðasta holl skilaði en í heildina er áinn að detta í 50 laxa og besti tíminn í henni sannarlega eftir. Meðalveiðin í ánni er um 250 laxar þannig að veiðin sem áinn hefur skilað nú þegar farinn að teygja sig í að vera 20% af meðalveiði svo það er engin að kvarta yfir þessu. Þetta er alveg í samræmi við það sem við höfum verið að frétta af öðrum ám í þessum landshluta og það er þá vonandi að það sé bara rigningarleysi en ekki vatnsleysi sem veldur mestum hluta af slökum veiðitölum á vesturlandi.
Mest lesið Ný vötn í Veiðikortinu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Vel skrifuð bók um rjúpnaveiðar Veiði Stækkandi bleikjur í Eyjafjarðará Veiði Lifnar yfir Laxá í Aðaldal Veiði Vika eftir af laxveiðinni Veiði Ytri-Rangá: Veiði eykst með lokun laxastiga Veiði