Tónlistarmyndband OMAM tekið upp á Hótel Holti Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 10:49 Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Lagið kom út þann 2. maí og er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar FEVER DREAM. Alligator hefur slegið í gegn undanfarið og verið spilað hátt í ellefu milljón sinnum á Spotify. Sveitin kom fram í kvöldþætti Jimmy Fallon þar sem hún flutti lagið og geta aðdáendur nú fagnað þar sem tónlistarmyndbandið er komið út.Sjá einnig: Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Myndbandið er tekið upp hér á landi og gerist að miklu leyti á Hótel Holti í Reykjavík en hótelið er eitt það virðulegasta í Reykjavík. Hótelið fagnaði fimmtíu ára afmæli árið 2015 og var fjallað um það í sérstöku innslagi í Ísland í dag sama ár þar sem saga hótelsins var tekin fyrir.Hér að neðan má sjá innslagið. Þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað þúsund horft á myndbandið frá því að það var birt á YouTube fyrir fimmtán klukkustundum síðan. FEVER DREAM kemur út þann 26. júlí næstkomandi og mun sveitin fylgja útgáfunni eftir með tónleikaferðalagi sem hefst 4. september í Bandaríkjunum. Þá munu þau einnig koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem haldin verður 6. til 9. nóvember. Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Alligator. Lagið kom út þann 2. maí og er fyrsta lagið af væntanlegri plötu sveitarinnar FEVER DREAM. Alligator hefur slegið í gegn undanfarið og verið spilað hátt í ellefu milljón sinnum á Spotify. Sveitin kom fram í kvöldþætti Jimmy Fallon þar sem hún flutti lagið og geta aðdáendur nú fagnað þar sem tónlistarmyndbandið er komið út.Sjá einnig: Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Myndbandið er tekið upp hér á landi og gerist að miklu leyti á Hótel Holti í Reykjavík en hótelið er eitt það virðulegasta í Reykjavík. Hótelið fagnaði fimmtíu ára afmæli árið 2015 og var fjallað um það í sérstöku innslagi í Ísland í dag sama ár þar sem saga hótelsins var tekin fyrir.Hér að neðan má sjá innslagið. Þegar þetta er skrifað hafa yfir hundrað þúsund horft á myndbandið frá því að það var birt á YouTube fyrir fimmtán klukkustundum síðan. FEVER DREAM kemur út þann 26. júlí næstkomandi og mun sveitin fylgja útgáfunni eftir með tónleikaferðalagi sem hefst 4. september í Bandaríkjunum. Þá munu þau einnig koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem haldin verður 6. til 9. nóvember.
Of Monsters and Men Tengdar fréttir Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52 Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36 OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nönnu í OMAM langaði alltaf að vera strákur Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men segir í viðtali bandaríska tískutímaritið Womens Wear Daily að á sínum yngri árum hafi henni alltaf langað til að vera strákur. Á seinni árum hafi hún þó fundið eigin kvenleika, eitthvað sem finna megi merki um á nýjustu plötu hljómsveitarinnar sem kom nýverið út. 19. júní 2019 20:52
Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16. maí 2019 10:36
OMAM streymt milljarð sinnum Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. 5. október 2017 09:30