Alexandra: Unnið stig hjá okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2019 22:09 Alexandra sækir að Valskonunni Elínu Mettu Jensen. vísir/bára „Það var gríðarlega sterkt að koma til baka. Það eru ekkert allir sem gera það eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liði eins og Val. Þetta var fínt,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val í kvöld. Valur komst í 2-0 en Berglind Björg Þorvaldsdóttir minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum skoraði Alexandra svo jöfnunarmark Breiðabliks. Lokatölur 2-2. „Ég myndi segja að þetta sé unnið stig miðað við að við lentum 2-0 undir. En við förum í alla leiki til að vinna og erum kannski ekki alveg nógu sáttar með eitt stig. En við tökum það frekar en ekki neitt,“ sagði Alexandra. Hún kvaðst sátt með spilamennsku Breiðabliks í seinni hálfleiknum en í þeim fyrri átti liðið undir högg að sækja á löngum köflum. „Seinni hálfleikur var jafn. Þær voru meira með boltann en við fengum fleiri færi. Mér fannst nokkuð sanngjarnt að við skoruðum í lokin,“ sagði Alexandra. Hún bætti við að mark Berglindar undir lok fyrri hálfleiks hafi gefið Blikum byr undir báða vængi. „Það skipti gríðarlega miklu máli og gaf okkur auka kraft. Við komum af krafti inn í seinni hálfleik og fengum strax tvö færi. Markið hjá Berglindi gaf okkur mikinn kraft.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
„Það var gríðarlega sterkt að koma til baka. Það eru ekkert allir sem gera það eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liði eins og Val. Þetta var fínt,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val í kvöld. Valur komst í 2-0 en Berglind Björg Þorvaldsdóttir minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum skoraði Alexandra svo jöfnunarmark Breiðabliks. Lokatölur 2-2. „Ég myndi segja að þetta sé unnið stig miðað við að við lentum 2-0 undir. En við förum í alla leiki til að vinna og erum kannski ekki alveg nógu sáttar með eitt stig. En við tökum það frekar en ekki neitt,“ sagði Alexandra. Hún kvaðst sátt með spilamennsku Breiðabliks í seinni hálfleiknum en í þeim fyrri átti liðið undir högg að sækja á löngum köflum. „Seinni hálfleikur var jafn. Þær voru meira með boltann en við fengum fleiri færi. Mér fannst nokkuð sanngjarnt að við skoruðum í lokin,“ sagði Alexandra. Hún bætti við að mark Berglindar undir lok fyrri hálfleiks hafi gefið Blikum byr undir báða vængi. „Það skipti gríðarlega miklu máli og gaf okkur auka kraft. Við komum af krafti inn í seinni hálfleik og fengum strax tvö færi. Markið hjá Berglindi gaf okkur mikinn kraft.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira