Ræddu um umdeilt jöfnunarmark Breiðabliks: „Þetta er ekki á gráu svæði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 07:00 Gunnar Borgþórsson og Ásthildur Helgadóttir voru spekingar Pepsi Max-markanna í gærkvöldi. vísir/skjáskot Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira