Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 10:00 Messi lét gamminn geysa eftir leik. vísir/getty Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár og aðeins í annað skiptið á ferlinum þegar Argentína bar sigurorð af Síle, 2-1, í leiknum um 3. sætið í Suður-Ameríkukeppninni í gær. Skömmu fyrir hálfleik voru fyrirliðar liðanna, Messi og Gary Medel, sendir í sturtu. Sá argentínski gerði þó lítið til að verðskulda rauða spjaldið. Eftir leikinn í Sao Paolo neitaði Messi að taka við bronsmedalíunni sinni. Þess í stað gagnrýndi hann dómgæsluna í Suður-Ameríkukeppninni, líkt og hann gerði eftir tapið fyrir heimaliði Brasilíu, 2-0, í undanúrslitunum. „Dómarinn brást of hart við. Gult spjald á okkur báða hefði verið nægjanleg refsing. Ég er mjög reiður því ég átti ekki skilið að fá rauða spjaldið því mér fannst við vera að spila vel. En eins og ég sagði er spillingin mikil. Þeir vildu ekki leyfa okkur að fara í úrslitaleikinn,“ sagði Messi. Hann sagði ennfremur að með rauða spjaldinu hafi honum verið refsað fyrir ummæli sín eftir leikinn gegn Brasilíu. „Já, því miður. Þú mátt ekki vera heiðarlegur og segja hvernig hlutirnir ættu að vera,“ sagði Messi sem verður í banni í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM á næsta ári. Argentína Copa América Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Fleiri fréttir Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár og aðeins í annað skiptið á ferlinum þegar Argentína bar sigurorð af Síle, 2-1, í leiknum um 3. sætið í Suður-Ameríkukeppninni í gær. Skömmu fyrir hálfleik voru fyrirliðar liðanna, Messi og Gary Medel, sendir í sturtu. Sá argentínski gerði þó lítið til að verðskulda rauða spjaldið. Eftir leikinn í Sao Paolo neitaði Messi að taka við bronsmedalíunni sinni. Þess í stað gagnrýndi hann dómgæsluna í Suður-Ameríkukeppninni, líkt og hann gerði eftir tapið fyrir heimaliði Brasilíu, 2-0, í undanúrslitunum. „Dómarinn brást of hart við. Gult spjald á okkur báða hefði verið nægjanleg refsing. Ég er mjög reiður því ég átti ekki skilið að fá rauða spjaldið því mér fannst við vera að spila vel. En eins og ég sagði er spillingin mikil. Þeir vildu ekki leyfa okkur að fara í úrslitaleikinn,“ sagði Messi. Hann sagði ennfremur að með rauða spjaldinu hafi honum verið refsað fyrir ummæli sín eftir leikinn gegn Brasilíu. „Já, því miður. Þú mátt ekki vera heiðarlegur og segja hvernig hlutirnir ættu að vera,“ sagði Messi sem verður í banni í fyrsta leik Argentínu í undankeppni HM á næsta ári.
Argentína Copa América Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Fleiri fréttir Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira