Stuðningsmenn United handteknir oftast fyrir kynþáttaníð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2019 08:00 Old Trafford er stærsti félagsliðavöllur á Englandi og því er almennt mestur fjöldi áhorfenda á leikjum Manchester United vísir/getty Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi.SkySports greinir frá því að í nýrri skýrslu frá lögregluyfirvöldum á Englandi að frá árunum 2014-2018 voru stuðningsmenn United handteknir oftast stuðningsmanna allra félaga á Englandi vegna fótboltatengdra atvika sem snérust um kynþáttaníð. Á þessum tíma voru 27 stuðningsmenn United handteknir. Næstir komu 15 stuðningsmenn B-deildarliða Leeds og Millwall. 14 stuðningsmenn Leicester voru handteknir á tímabilinu og 13 stuðningsmenn Chelsea. Á síðasta tímabili fór mikið fyrir atvikum tengdum kynþáttaníði á völlum Englands en töluleg gögn fyrir tímabilið liggja ekki fyrir. Lögregluyfirvöld vilja þó benda á að í hverju tilfelli þarf sá lögregluþjónn sem sér um handtökuna að merkja sérstaklega við það í skýrslu sinni að um kynþáttaníð hafi verið að ræða og því séu gögnin kannski ekki hundrað prósent nákvæm. Talsmaður frá Manchester United sagði að þetta væri þó aðeins örlítið brot af stuðningsmönnum félagsins sem alla jafna fær 69 þúsund stuðningsmenn á hvern heimaleik og þrjú þúsund á útileiki. „Kynþáttaníð á ekki heima í okkar leik eða í samfélaginu og erum við einbeitt á að vinna að því að útrýma mismunun í hvaða formi sem er,“ sagði talsmaður United. „Þessi tölfræði á við 0,0004 prósent af stuðningsmannahóp okkar og endurspeglar ekki á nokkurn hátt sjónarmið stuðningsmanna okkar sem heild.“ England Enski boltinn Tengdar fréttir Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30 Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United voru oftast handteknir fyrir kynþáttaníð í tengslum við fótboltaleiki samkvæmt skýrslu frá yfirvöldum á Englandi.SkySports greinir frá því að í nýrri skýrslu frá lögregluyfirvöldum á Englandi að frá árunum 2014-2018 voru stuðningsmenn United handteknir oftast stuðningsmanna allra félaga á Englandi vegna fótboltatengdra atvika sem snérust um kynþáttaníð. Á þessum tíma voru 27 stuðningsmenn United handteknir. Næstir komu 15 stuðningsmenn B-deildarliða Leeds og Millwall. 14 stuðningsmenn Leicester voru handteknir á tímabilinu og 13 stuðningsmenn Chelsea. Á síðasta tímabili fór mikið fyrir atvikum tengdum kynþáttaníði á völlum Englands en töluleg gögn fyrir tímabilið liggja ekki fyrir. Lögregluyfirvöld vilja þó benda á að í hverju tilfelli þarf sá lögregluþjónn sem sér um handtökuna að merkja sérstaklega við það í skýrslu sinni að um kynþáttaníð hafi verið að ræða og því séu gögnin kannski ekki hundrað prósent nákvæm. Talsmaður frá Manchester United sagði að þetta væri þó aðeins örlítið brot af stuðningsmönnum félagsins sem alla jafna fær 69 þúsund stuðningsmenn á hvern heimaleik og þrjú þúsund á útileiki. „Kynþáttaníð á ekki heima í okkar leik eða í samfélaginu og erum við einbeitt á að vinna að því að útrýma mismunun í hvaða formi sem er,“ sagði talsmaður United. „Þessi tölfræði á við 0,0004 prósent af stuðningsmannahóp okkar og endurspeglar ekki á nokkurn hátt sjónarmið stuðningsmanna okkar sem heild.“
England Enski boltinn Tengdar fréttir Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30 Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Settir í bann hjá Chelsea eftir að hafa sungið um Mo Salah Liverpool hefur þakkað Chelsea fyrir hversu fljótt þeir brugðust við myndbandi sem var á flakki um samfélagsmiðla í gærkvöldi. Þar reyndu stuðningsmenn félagsins að koma höggi á stjörnu Liverpool liðsins með því að nota kynþáttaníð. 12. apríl 2019 08:30
Leikmenn hætta á samfélagsmiðlum í sólarhring til að mótmæla rasisma Fótboltamenn á Englandi og í Wales ætla að hunsa samfélagsmiðla í sólarhring til þess að mótmæla aðgerðarleysi samfélagsmiðla og fótboltayfirvalda í tengslum við kynþáttaníð. 18. apríl 2019 19:30
Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00