Tvær nýjar þáttaraðir af Queer Eye á leiðinni Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 13:51 Það eru margir sem fagna því að sjá þessa fimm snúa aftur á skjáinn. Vísir/Getty Netflix hefur staðfest að í það minnsta tvær þáttaraðir af hinum geysivinsælu Queer Eye verði að veruleika. Næsta þáttaröð verður frumsýnd þann 19. júlí á streymisveitunni. Næsta þáttaröð verður sú fjórða í núverandi mynd og munu hinir fimm fræknu aðstoða fólk í Kansas-borg líkt og í síðustu þáttaröð. Æstir aðdáendur munu því aðeins þurfa að bíða í mánuð eftir nýjum þáttum en síðasta þáttaröð kom út í mars síðastliðnum.Have you missed us? (We missed you too. ) We’re back in Kansas City for Season 4, July 19. pic.twitter.com/6H0eIwLg8i — Queer Eye (@QueerEye) June 18, 2019 Þá staðfesti Netflix um leið að framleiðsla á næstu þáttaröð mun hefjast í næstu viku og færa fimmmenningarnir sig um set og ferðast til Philadelphiu. Mun sú þáttaröð vera frumsýnd árið 2020 og eru allir fimm búnir að samþykkja að vera í næstu þáttaröð. Þættirnir hafa vægast sagt slegið í gegn á Netflix og unnu þeir meðal annars tvö Emmy-verðlaun á síðasta ári. Þættirnir eru endurgerð af hinum vinsælu Queer Eye for the Straight Guy sem slógu í gegn árið 2003 og voru sýndir til ársins 2007. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira
Netflix hefur staðfest að í það minnsta tvær þáttaraðir af hinum geysivinsælu Queer Eye verði að veruleika. Næsta þáttaröð verður frumsýnd þann 19. júlí á streymisveitunni. Næsta þáttaröð verður sú fjórða í núverandi mynd og munu hinir fimm fræknu aðstoða fólk í Kansas-borg líkt og í síðustu þáttaröð. Æstir aðdáendur munu því aðeins þurfa að bíða í mánuð eftir nýjum þáttum en síðasta þáttaröð kom út í mars síðastliðnum.Have you missed us? (We missed you too. ) We’re back in Kansas City for Season 4, July 19. pic.twitter.com/6H0eIwLg8i — Queer Eye (@QueerEye) June 18, 2019 Þá staðfesti Netflix um leið að framleiðsla á næstu þáttaröð mun hefjast í næstu viku og færa fimmmenningarnir sig um set og ferðast til Philadelphiu. Mun sú þáttaröð vera frumsýnd árið 2020 og eru allir fimm búnir að samþykkja að vera í næstu þáttaröð. Þættirnir hafa vægast sagt slegið í gegn á Netflix og unnu þeir meðal annars tvö Emmy-verðlaun á síðasta ári. Þættirnir eru endurgerð af hinum vinsælu Queer Eye for the Straight Guy sem slógu í gegn árið 2003 og voru sýndir til ársins 2007.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Mest lesið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Lífið Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Lífið samstarf Cecilie tekur við af Auði Menning Fleiri fréttir Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Sjá meira
Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34
Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30