Fegraði Madonna Eurovision-flutning sinn eftir á? Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2019 18:18 Madonna hefur átt betri daga á sviði en síðastliðinn laugardag. Michael Campanella/Getty Svo virðist sem bandaríska söngkonan Madonna hafi ákveðið að „fínpússa“ frammistöðu sína á úrslitakvöldi Eurovision þar sem hún lék listir sínar á meðan Evrópa kaus Holland til sigurs í keppninni. Söngkonan hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir frammistöðu sína á úrslitakvöldinu en óhætt er að segja að hún hafi ekki verið upp á sitt besta þegar kom að því að halda lagi. Mörgum þótti söngur Madonnu vera nokkuð langt frá þeim gæðastuðli sem margir vita að í söngkonunni býr.Madonna er ekki að gera sér neina greiða með þessum söng. #ESC2019#Eurovision#12stig — Svala Jonsdottir (@svalaj) May 18, 2019 Madonna jafn slæm og hárið á Theresu May. #12stig — Rikki G (@RikkiGje) May 18, 2019 Madonna er pípandi fölsk . Hvar er autotjúnið? #12stig — Halldor Bragason (@bluesice) May 18, 2019 Eitthvað virðist poppdívan sjálf hafa verið óánægð með flutning sinn en myndbandi af atriði hennar á stóra sviðinu hefur nú verið hlaðið upp á opinbera YouTube-rás hennar. Söngurinn í því myndbandi er þó töluvert frábrugðinn því sem söngkonan bauð upp á í beinni Eurovision-útsendingu á laugardaginn. Hér að neðan má sjá tvö myndbönd. Það fyrra er myndband af YouTube-rás Madonnu, en það seinna af beinu útsendingunni frá atriðinu. Ljóst er að átt hefur verið við hljóðið í seinna myndbandinu með einhverjum hætti og söngur Madonnu fegraður. Sjón, eða hlustun í þessu tilviki, er sögu ríkari.Af YouTube-rás Madonnu:Úr beinni útsendingu frá Eurovision: Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30 Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. 19. maí 2019 11:45 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Svo virðist sem bandaríska söngkonan Madonna hafi ákveðið að „fínpússa“ frammistöðu sína á úrslitakvöldi Eurovision þar sem hún lék listir sínar á meðan Evrópa kaus Holland til sigurs í keppninni. Söngkonan hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir frammistöðu sína á úrslitakvöldinu en óhætt er að segja að hún hafi ekki verið upp á sitt besta þegar kom að því að halda lagi. Mörgum þótti söngur Madonnu vera nokkuð langt frá þeim gæðastuðli sem margir vita að í söngkonunni býr.Madonna er ekki að gera sér neina greiða með þessum söng. #ESC2019#Eurovision#12stig — Svala Jonsdottir (@svalaj) May 18, 2019 Madonna jafn slæm og hárið á Theresu May. #12stig — Rikki G (@RikkiGje) May 18, 2019 Madonna er pípandi fölsk . Hvar er autotjúnið? #12stig — Halldor Bragason (@bluesice) May 18, 2019 Eitthvað virðist poppdívan sjálf hafa verið óánægð með flutning sinn en myndbandi af atriði hennar á stóra sviðinu hefur nú verið hlaðið upp á opinbera YouTube-rás hennar. Söngurinn í því myndbandi er þó töluvert frábrugðinn því sem söngkonan bauð upp á í beinni Eurovision-útsendingu á laugardaginn. Hér að neðan má sjá tvö myndbönd. Það fyrra er myndband af YouTube-rás Madonnu, en það seinna af beinu útsendingunni frá atriðinu. Ljóst er að átt hefur verið við hljóðið í seinna myndbandinu með einhverjum hætti og söngur Madonnu fegraður. Sjón, eða hlustun í þessu tilviki, er sögu ríkari.Af YouTube-rás Madonnu:Úr beinni útsendingu frá Eurovision:
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30 Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. 19. maí 2019 11:45 Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Viðtal við Madonnu tekið upp fyrir fram Söngkonan Madonna kemur fram á Eurovision í Tel Aviv í kvöld. Tilkynnt hefur verið að hún muni flytja tvö lög en ekki lá ljóst fyrir fyrr en á fimmtudaginn að Madonna kom fram vegna ágreinings hennar við skipuleggjendur. 18. maí 2019 14:30
Ísraelskir fjölmiðlar rólegir yfir útspili Hatara og spá meira í Madonnu Ef marka má fyrstu viðbrögð nokkurra af stærstu fjölmiðlum Ísrael virðist sem að þeir séu lítið að velta útspili Hatara varðandi það að sýna fána Palestínu fyrir sér. 19. maí 2019 11:45
Dansari Madonnu skreyttur fána Palestínu Tveir dansarar Madonnu vöktu töluverða athygli áhorfenda þegar þau stigu á svið í Tel Aviv í kvöld. 19. maí 2019 00:16