Langskeggur er málið Karl Lúðvíksson skrifar 22. maí 2019 09:17 Langskeggur Mynd úr safni Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka. Þetta er nú oft þannig að sumar flugur gefa mikið því þær eru mikið notaðar en þessi aftur á móti þarf ekkert oflof, hún er bara veiðin. Frá miðjum maí og fram í lok júlí hefur þessi reynst afar vel en hún ber nafnið Langskeggur. Eftirlíking mýlirfu, óþyngd og virðist best á stærðir 12-16# og þá á granna long shank öngla. Það eru nokkrar flugur sem líkjast henni en þar má kannski helst nefna Taylor og Rafmagnsfluguna sem felstir unnendur Elliðavatns ættu að þekkja. Hún er vinsæl hjá þeim sem til dæmis veiða mikið í vötnum þar sem bleikja er ríkjandi en er engu að síður líka í urriðanum. Ef þú átt hana ekki þarftu klárlega að bæta henni í boxið. Mest lesið Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði
Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka. Þetta er nú oft þannig að sumar flugur gefa mikið því þær eru mikið notaðar en þessi aftur á móti þarf ekkert oflof, hún er bara veiðin. Frá miðjum maí og fram í lok júlí hefur þessi reynst afar vel en hún ber nafnið Langskeggur. Eftirlíking mýlirfu, óþyngd og virðist best á stærðir 12-16# og þá á granna long shank öngla. Það eru nokkrar flugur sem líkjast henni en þar má kannski helst nefna Taylor og Rafmagnsfluguna sem felstir unnendur Elliðavatns ættu að þekkja. Hún er vinsæl hjá þeim sem til dæmis veiða mikið í vötnum þar sem bleikja er ríkjandi en er engu að síður líka í urriðanum. Ef þú átt hana ekki þarftu klárlega að bæta henni í boxið.
Mest lesið Horfur í Langá góðar fyrir komandi sumur Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Góðar göngur og fín veiði í Elliðaánum Veiði Opnunarhollið í Blöndu var með 99 laxa sem er met Veiði Sérstakir flugupakkar fyrir hverja á fyrir sig Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Fékk 94 sm hrygnu í fimmta kasti Veiði Aukið samstarf Veiða.is og Norðurár Veiði Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld Veiði