Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 16:00 Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn