Ísland slær í gegn á Twitter Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2019 21:45 Tístin þar sem notast er við orðið Iceland eru um 84 þúsund talsins í kvöld, þegar þetta er skrifað. Vísir/Getty Ef marka má „Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu. Tístin þar sem notast er við orðið Iceland eru um 84 þúsund talsins í kvöld, þegar þetta er skrifað. Þá hefur „Islandia“ einnig verið nefnt gífurlega oft. Miki, söngvari Spánar, er einnig gífurlega vinsæll en samkvæmt lista Twitter hefur hann verið nefndur rúmlega 86 þúsund sinnum og Madonna 95 þúsund sinnum. Þá hefur Noregur verið nefndur um 50 þúsund sinnum og Sviss 37 þúsund sinnum. Listann má sjá vinstra megin á Twitter síðu notenda, séu þeir á Twitter í tölvu. Í símum þarf að ýta á stækkunarglerið til að sjá listann. Hér að neðan má sjá nokkur af fjölmörgum vinsælum tístum um Ísland erlendis frá.ICELAND! FORGET ALL YOUR PRECONCEPTIONS ABOUT WHAT'S #EUROVISION pic.twitter.com/D1bzVkfh8z— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 18, 2019 This woman signing along to Iceland's #Eurovision song is fantastic. pic.twitter.com/UgaGdyMVnO— (@thom__james) May 18, 2019 before and after watching iceland's eurovision entry pic.twitter.com/8m7tRtBiBg— Netflix UK & Ireland (@NetflixUK) May 18, 2019 Thank you #Iceland for saving this year's #Eurovision from terminal boredom.Wonderful, outrageous entry!#Hatari pic.twitter.com/q9MVUxafDe— Gerry Stergiopoulos (@GerryGreek) May 18, 2019 Iceland is the only worthy winner tonight #Eurovision— (@pewdiepie) May 18, 2019 Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Ef marka má „Trending“ lista Twitter er ljóst að atriði Hatara í Eurovision hefur vakið mikla athygli á heimsvísu. Tístin þar sem notast er við orðið Iceland eru um 84 þúsund talsins í kvöld, þegar þetta er skrifað. Þá hefur „Islandia“ einnig verið nefnt gífurlega oft. Miki, söngvari Spánar, er einnig gífurlega vinsæll en samkvæmt lista Twitter hefur hann verið nefndur rúmlega 86 þúsund sinnum og Madonna 95 þúsund sinnum. Þá hefur Noregur verið nefndur um 50 þúsund sinnum og Sviss 37 þúsund sinnum. Listann má sjá vinstra megin á Twitter síðu notenda, séu þeir á Twitter í tölvu. Í símum þarf að ýta á stækkunarglerið til að sjá listann. Hér að neðan má sjá nokkur af fjölmörgum vinsælum tístum um Ísland erlendis frá.ICELAND! FORGET ALL YOUR PRECONCEPTIONS ABOUT WHAT'S #EUROVISION pic.twitter.com/D1bzVkfh8z— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 18, 2019 This woman signing along to Iceland's #Eurovision song is fantastic. pic.twitter.com/UgaGdyMVnO— (@thom__james) May 18, 2019 before and after watching iceland's eurovision entry pic.twitter.com/8m7tRtBiBg— Netflix UK & Ireland (@NetflixUK) May 18, 2019 Thank you #Iceland for saving this year's #Eurovision from terminal boredom.Wonderful, outrageous entry!#Hatari pic.twitter.com/q9MVUxafDe— Gerry Stergiopoulos (@GerryGreek) May 18, 2019 Iceland is the only worthy winner tonight #Eurovision— (@pewdiepie) May 18, 2019
Eurovision Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira