Brasilísk fyrirsæta drukknaði eftir að hafa fallið útbyrðis Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 13:57 Caroline Bittencourt varð 37 ára. instagram Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Brasilíska fyrirsætan Caroline Bittencourt er látin eftir að hafa drukknað undan ströndum Sao Paulo um síðustu helgi. Hún varð 37 ára gömul.EOnline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á sunnudaginn þegar Bittencourt og eiginmaður hennar, Jorge Sestini, voru á báti sínum ásamt tveimur hundum sínum. Mikið óveður skall þá á sem varð til þess Bittencourt féll útbyrðis. Sestini stökk út í skömmu síðar í tilraun til að bjarga eiginkonu sinni en tókst ekki að hafa uppi á henni. Sestini var bjargað úr sjónum nokkrum klukkustundum síðar, en lík Bittencourt rak svo á land á nærliggjandi strönd á mánudaginn. Einhverjir fjölmiðlar segja að Bittencourt hafi drukknað í tilraun sinni að bjarga tveimur hundum hjónanna sem einnig hafi fallið útbyrðis, en ættingjar og talsmenn yfirvalda segja það ekki rétt. Sautján ára dóttir Bittencourt hefur staðfest andlát móður sinnar á samfélagsmiðlum. Segist hún þakklát fyrir allan stuðning sem borist hafi frá vinum og aðdáendum móður sinnar. Bittencourt er önnur brasilíska fyrirsætan sem lést á skömmum tíma en fyrr í vikunni var greint frá því að hinn 26 ára Tales Soares hafi fallið saman á tískusýningu í São Paulo. View this post on InstagramE a cara da Canjica ??? !! Morro com esta safada !! Biquíni deuso @agbeachwear e óculos @artyeto A post shared by Caroline Bittencourt (@cabitten) on Feb 12, 2019 at 3:43pm PST
Andlát Brasilía Tengdar fréttir Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29. apríl 2019 07:25