Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2019 12:30 Harry Styles flottur á Met Gala. vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Harry Styles mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi en klæðaburður hans vakti mikla athygli. Þar ögraði Styles hinu viðtekna með því að klæðast samfesting sem var gegnsær að ofan, háhæluðum skóm og með fallega skartgripi. Á hverju ári taka stærstu stjörnurnar og færustu hönnuðir heims frá fyrsta mánudaginn í maí til að vera viðstödd Met Gala á Metropolitan Museum of Art safninu í New York. Styles mætti á viðburðinn með Alessandro Michele sem starfar sem hönnuður hjá Gucci. Þeir tóku sig vel út saman á bleika dreglinum en þeir voru meðal gestgjafa ásamt Lady Gaga og Serana Williams. Breskir miðlar fóru hreinlega á hliðina þegar sást til Styles sem vakti fyrst athygli með sveitinni One Direction. The Sun er með heljarinnar umfjöllun um heimsókn Styles á Met Gala sem sjá má hér.Styles ætlar sér ekki að láta hið viðtekna ráða för. Staðalímynd kynjanna er greinilega óþarfi að hans mati.vísir/getty Tíska og hönnun Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Harry Styles mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi en klæðaburður hans vakti mikla athygli. Þar ögraði Styles hinu viðtekna með því að klæðast samfesting sem var gegnsær að ofan, háhæluðum skóm og með fallega skartgripi. Á hverju ári taka stærstu stjörnurnar og færustu hönnuðir heims frá fyrsta mánudaginn í maí til að vera viðstödd Met Gala á Metropolitan Museum of Art safninu í New York. Styles mætti á viðburðinn með Alessandro Michele sem starfar sem hönnuður hjá Gucci. Þeir tóku sig vel út saman á bleika dreglinum en þeir voru meðal gestgjafa ásamt Lady Gaga og Serana Williams. Breskir miðlar fóru hreinlega á hliðina þegar sást til Styles sem vakti fyrst athygli með sveitinni One Direction. The Sun er með heljarinnar umfjöllun um heimsókn Styles á Met Gala sem sjá má hér.Styles ætlar sér ekki að láta hið viðtekna ráða för. Staðalímynd kynjanna er greinilega óþarfi að hans mati.vísir/getty
Tíska og hönnun Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira