Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2019 17:30 Þvottabjörninn Rocket er meðlimur Varða Vetrarbrautarinnar (e. Guardians of the Galaxy). Hann er meðal annarra hetja í eldlínunni í Avengers: Endgame. Disney/Marvel Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd.Deadline greinir frá því að maðurinn hafi verið laminn eftir að hann sagði spenntum bíógestum sem biðu í röð fyrir utan bíóið hvernig myndin endaði. Er hann sagður hafa verið á leið út úr bíóinu sjálfur eftir að hafa horft á myndina er hann kallaði á þá sem biðu í röð að komast inn í bíósalinn. Deadline segir að á samfélagsmiðlum megi sjá myndir af spennuspillinum með sár á höfði. Myndinni hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en um síðustu myndina í hinum mikla Avengers-sagnabálki er um að ræða. Vinsældir myndarinnar og eftirvænting fyrir henni hafa þó í för með sér fylgifisk sem þeir sem ekki hafa séð myndina en hugnast að gera svo myndu telja ansi hvimleiðan. Internetið er uppfullt af spennuspillum (e.spoilers) um myndina. Hefur málið gengið svo langt að Þá hefur Marvel, fyrirtækið sem gefur út myndirnar, hrundið af stað herferð þar sem biðlað er til fólks um að spilla myndinni ekki fyrir þeim sem ekki hafa séð hana. Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54 Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá 101 Radio. 26. apríl 2019 16:00 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd.Deadline greinir frá því að maðurinn hafi verið laminn eftir að hann sagði spenntum bíógestum sem biðu í röð fyrir utan bíóið hvernig myndin endaði. Er hann sagður hafa verið á leið út úr bíóinu sjálfur eftir að hafa horft á myndina er hann kallaði á þá sem biðu í röð að komast inn í bíósalinn. Deadline segir að á samfélagsmiðlum megi sjá myndir af spennuspillinum með sár á höfði. Myndinni hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en um síðustu myndina í hinum mikla Avengers-sagnabálki er um að ræða. Vinsældir myndarinnar og eftirvænting fyrir henni hafa þó í för með sér fylgifisk sem þeir sem ekki hafa séð myndina en hugnast að gera svo myndu telja ansi hvimleiðan. Internetið er uppfullt af spennuspillum (e.spoilers) um myndina. Hefur málið gengið svo langt að Þá hefur Marvel, fyrirtækið sem gefur út myndirnar, hrundið af stað herferð þar sem biðlað er til fólks um að spilla myndinni ekki fyrir þeim sem ekki hafa séð hana.
Bíó og sjónvarp Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54 Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá 101 Radio. 26. apríl 2019 16:00 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Chris Hemsworth mun leika Hulk Hogan Myndin mun einblína á hvernig Hogan varð að stærsta nafni glímuheimsins. 21. febrúar 2019 07:54
Eyðilagði Avengers fyrir samstarfsfélögum sínum í fréttum vikunnar Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá 101 Radio. 26. apríl 2019 16:00
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05