„Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2019 19:45 Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira