Jason Momoa kvaddi Khal Drogo með því að láta skeggið fjúka Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 20:09 Jason Momoa hafði ekki rakað sig síðan 2012. Jason Momoa hefur látið skeggið sitt fjúka. Skeggið hefur verið eitt helsta útlitseinkenni leikarans bandaríska sem hefur farið með hlutverk Aquaman í samnefndri kvikmynd og Khal Drogo í Game of Thrones þáttunum. Momoa birtir myndband á YouTube-rás sinni þar sem má sjá hann í fallegu umhverfi vera að raka sig með rakvél. „Bless Drogo,“ segir Momoa, og vísar þar í að áttunda og síðasta þáttaröð Game of Thrones er nú í sýningu. Hann muni því ekki túlka Drogo, stríðshöfðingja Dothraki ættbálksins, á nýjan leik. Í upphafi myndbandsins að hann hafi ekki rakað sig síðan 2012. Momoa segir þó meginástæðu þess að hann raki sig fyrir framan myndavélarnar vera að hann vilji vekja athygli á skaðsemi plastflaskna fyrir umhverfið þar sem þær séu ekki eru endurvinnanlegar að fullu. Hvetur hann þess í stað til notkunar áldósa sem má endurvinna að fullu. Að neðan má sjá myndbandið og í lokin birtist hann áhorfendum skegglaus, Jason Momoa. Game of Thrones Tímamót Tengdar fréttir Króli lét lokkana fjúka Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, lét fræga lokkana sína fjúka fyrr í dag. 17. apríl 2019 19:17 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Jason Momoa hefur látið skeggið sitt fjúka. Skeggið hefur verið eitt helsta útlitseinkenni leikarans bandaríska sem hefur farið með hlutverk Aquaman í samnefndri kvikmynd og Khal Drogo í Game of Thrones þáttunum. Momoa birtir myndband á YouTube-rás sinni þar sem má sjá hann í fallegu umhverfi vera að raka sig með rakvél. „Bless Drogo,“ segir Momoa, og vísar þar í að áttunda og síðasta þáttaröð Game of Thrones er nú í sýningu. Hann muni því ekki túlka Drogo, stríðshöfðingja Dothraki ættbálksins, á nýjan leik. Í upphafi myndbandsins að hann hafi ekki rakað sig síðan 2012. Momoa segir þó meginástæðu þess að hann raki sig fyrir framan myndavélarnar vera að hann vilji vekja athygli á skaðsemi plastflaskna fyrir umhverfið þar sem þær séu ekki eru endurvinnanlegar að fullu. Hvetur hann þess í stað til notkunar áldósa sem má endurvinna að fullu. Að neðan má sjá myndbandið og í lokin birtist hann áhorfendum skegglaus, Jason Momoa.
Game of Thrones Tímamót Tengdar fréttir Króli lét lokkana fjúka Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, lét fræga lokkana sína fjúka fyrr í dag. 17. apríl 2019 19:17 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Króli lét lokkana fjúka Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, lét fræga lokkana sína fjúka fyrr í dag. 17. apríl 2019 19:17