Hafþór mætti ásamt stjörnunum á heimsforsýningu Game of Thrones Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2019 22:24 Sophie Turner, Hafþór, Emilia Clarke, Peter Dinklage og Gwendoline Christie voru saman á rauða dreglinum í New York í gærkvöldi. Facebook/Mark Leibowitz Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Leikarar þáttanna Game of Thrones komu saman á heimsforsýningu áttundu og síðustu þáttaraðarinnar í Radio City tónlistarhöllinni í New York í gærkvöldi. Á meðal þeirra sem mættu voru leikarar sem verða í nýjustu seríunni og leikarar sem áður höfðu hlutverk í þessum margfrægu þáttum.Hafþór Júlíus stillir sér upp fyrir ljósmyndarana.Vísir/EPAFyrsti þáttur áttundu seríunnar fer ekki í almennar sýningar fyrr en síðar í apríl.Leikarahjónin Lisa Bonet og Jason Momoa.Vísir/EPAÞeir sem voru því viðstaddir forsýninguna í New York í gærkvöldi þurftu því að sitja á sér eftir að hafa séð fyrsta þáttinn og máttu aðeins deila með fólki viðbrögðum við honum sem gáfu ekkert upp um innihald hans.Gwendoline Christie þótti bera af í klæðavali.Vísir/EPALeikkonan Emilia Clarke, sem leikur Daenerys Targaryen, rauk á Instagram og sagði fólk eiga eftir að missa sig eftir að hafa séð fyrsta þáttinn.Maisie Williams og Sophie Turner voru glæsilegar á rauða dreglinum.Vísir/EPAÁ meðal viðstaddra var einnig leikarinn Jason Mamoa, sem lék Khal Drogo í þáttunum, en hann sagði þetta hafa verið það besta sem hann hefur séð.Leikarinn Kit Harrington ásamt eiginkonu sinni, skosku leikkonunni Rose Leslie.Vísir/EPAKrafakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var á meðal þeirra sem fengu boð á forsýninguna og lét sig ekki vanta. Hafþór hefur leikið Gregor Clegane sem hefur viðurnefnið The Mountain, eða Fjallið.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. 4. apríl 2019 12:30