Aron Einar: Vildi vinna aftur með Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Peralada skrifar 19. mars 2019 19:15 Aron Einar Gunnarsson segist afar spenntur fyrir nýju verkefni en hann mun í sumar ganga í raðir Al Arabi í Katar, lið Heimis Hallgrímssonar. Hann segir að þeir hafi viljað starfað saman á nýjan leik. „Ég hef átt í góðu sambandi við Heimi í gegnum tíðina, bæði þegar hann var með landsliðinu og fór svo annað. Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Það er uppbyggingarstarf í gangi hjá þessu félagi og ég hef rætt mikið við Heimi um það sem hann vill breyta,“ sagði Aron við íþróttadeild. „Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthað nýtt eftir að hafa verið í ellefu ár á Bretlandseyjum - prófa eitthvað nýtt meðan maður getur. Ég er hrikalega spenntur og fjölskyldan öll.“ Hann segist ekki hafa verið að skoða neina aðra kosti. Heimir hafi viljað fá hann og áhuginn var gagnkvæmur. „Ég hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur og hann vissi alveg af því. Þetta er samt ekki auðveld ákvörðun enda búinn að vera lengi hjá Cardiff og það verður erfitt að kveðja.“ Aron Einar var að glíma við erfið hnémeiðsli í aðdraganda HM í sumar og var lengi að jafna sig á þeim. En honum líður vel í dag. „Ég þurfti að taka mér meiri tíma í upphafi tímabils en ég er í góðu standi í dag. Ég er ekki lengur bara að æfa einu sinni í viku. Ég er að æfa miklu meira og svo að spila alla þessa leiki. Ég er í góðu standi, það er ekkert hægt að kvarta í rauninni. Ég hef verið verri, það er alveg á hreinu.“ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson segist afar spenntur fyrir nýju verkefni en hann mun í sumar ganga í raðir Al Arabi í Katar, lið Heimis Hallgrímssonar. Hann segir að þeir hafi viljað starfað saman á nýjan leik. „Ég hef átt í góðu sambandi við Heimi í gegnum tíðina, bæði þegar hann var með landsliðinu og fór svo annað. Ég er hrikalega spenntur fyrir þessu. Það er uppbyggingarstarf í gangi hjá þessu félagi og ég hef rætt mikið við Heimi um það sem hann vill breyta,“ sagði Aron við íþróttadeild. „Ég er spenntur fyrir því að prófa eitthað nýtt eftir að hafa verið í ellefu ár á Bretlandseyjum - prófa eitthvað nýtt meðan maður getur. Ég er hrikalega spenntur og fjölskyldan öll.“ Hann segist ekki hafa verið að skoða neina aðra kosti. Heimir hafi viljað fá hann og áhuginn var gagnkvæmur. „Ég hafði hugsað mér að vinna með Heimi aftur og hann vissi alveg af því. Þetta er samt ekki auðveld ákvörðun enda búinn að vera lengi hjá Cardiff og það verður erfitt að kveðja.“ Aron Einar var að glíma við erfið hnémeiðsli í aðdraganda HM í sumar og var lengi að jafna sig á þeim. En honum líður vel í dag. „Ég þurfti að taka mér meiri tíma í upphafi tímabils en ég er í góðu standi í dag. Ég er ekki lengur bara að æfa einu sinni í viku. Ég er að æfa miklu meira og svo að spila alla þessa leiki. Ég er í góðu standi, það er ekkert hægt að kvarta í rauninni. Ég hef verið verri, það er alveg á hreinu.“
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Aron Einar á leið til Al Arabi Verður lærisveinn Heimis Hallgrímssonar í Katar. 18. mars 2019 19:07 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira