Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2019 09:07 Sigurvegarar í flokki bestu leikara og leikkvenna árið 2017 sýna stytturnar. Frá vinstri eru Mahershala Ali, Emma Stone, Viola Davis og Casey Affleck. Vísir/AFP Stjörnurnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna munu fá gjafapoka sem innihalda meðal annars möguleika á ferðalagi til Íslands. Er andvirði þess sem er í gjafapokana metið á 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessir gjafapokar eru ekki á vegum bandarísku kvikmyndaakademíunnar heldur markaðsfyrirtækisins Distinctive Assets. Á meðal þess sem stjörnurnar geta valið úr er ferð til Íslands, Galapagoseyja, Amasonfljóts, Kosta Ríka og Panama. Eru ferðirnar metnar á 15 til 20 þúsund dollara, eða því sem nemur 1,8 til 2,3 milljóna króna, á hverja manneskju. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Los Angeles sem er í Kaliforníuríki þar sem kannabisefni hafa verið lögleidd. Af þeim sökum má finna í gjafapokanum ýmiskonar vörur sem innihalda kannabisefni. Óskarinn verður afhentur næstkomandi sunnudag. Lesa má nánar um innihald þessara gjafapoka hér. Bandaríkin Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Stjörnurnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna munu fá gjafapoka sem innihalda meðal annars möguleika á ferðalagi til Íslands. Er andvirði þess sem er í gjafapokana metið á 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessir gjafapokar eru ekki á vegum bandarísku kvikmyndaakademíunnar heldur markaðsfyrirtækisins Distinctive Assets. Á meðal þess sem stjörnurnar geta valið úr er ferð til Íslands, Galapagoseyja, Amasonfljóts, Kosta Ríka og Panama. Eru ferðirnar metnar á 15 til 20 þúsund dollara, eða því sem nemur 1,8 til 2,3 milljóna króna, á hverja manneskju. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Los Angeles sem er í Kaliforníuríki þar sem kannabisefni hafa verið lögleidd. Af þeim sökum má finna í gjafapokanum ýmiskonar vörur sem innihalda kannabisefni. Óskarinn verður afhentur næstkomandi sunnudag. Lesa má nánar um innihald þessara gjafapoka hér.
Bandaríkin Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira