Skólakrakkar í atriði Hatara: „Engin öskur, engir gaddar og engar ólar“ Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2019 16:25 Hatari vilja sýna þjóðinni hversu mjúkir menn þeir eru bak við harkalegt yfirbragðið. visir/vilhelm Foreldrum og forráðamönnum barna í 3., 4. og 5. bekk í Breiðagerðisskóla hefur borist bréf frá Þorkeli Daníel Jónssyni skólastjóra þar sem þeim gefst kostur á að hafna þátttöku fyrir hönd barna sinna í atriði sem RÚV tekur upp sérstaklega á morgun og tengist hljómsveitinni Hatara.Engin öskur og engir gaddar „Skólinn fékk beiðni um að útvega stóran hóp nemenda í innslag sem verður sýnt á milli atriða í Eurovision á laugardaginn. Innslagið tengist lagi Hatara. Innslagið er að sögn þess sem bað skólann um þetta ekki tengt því sem Hatarar eru að boða. Miklu fremur er það mótvægi við þann boðskap,“ segir Þorkell Daníel meðal annars í bréfi sínu. Eins og vart ætti að þurfa að nefna þá hefur atriði Hatara í Söngvakeppni sjónvarpsins vakið mikla athygli og er umdeilt. Ýmist eru menn mjög ánægðir með það eða hreinlega óar við því. Og æsast nú leikar því sungið verður til úrslita á laugardaginn og keppt um hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision í maí í Tel aviv í Ísrael. Þorkell skólastjóri lýsir því jafnframt að krakkarnir verði í bláum íþróttagöllum en ekki sviðsbúningum. Og segir:Meðlimir Hatara baka köku en það hefur verið gert áður með góðum árangri í ímyndarstríði.visir/vilhelm„Engin öskur, engir gaddar og engar ólar. Hlutverk krakkanna er bara að fagna. Áherslan í myndatökunni verður á hóp barna en ekki einstök börn.“Mjúkir menn í Hatara Vísir ræddi við Matthías Tryggva Haraldsson söngvara Hatara og spurði hann hvað væri eiginlega í gangi; hvort það ætti að nota börnin og þá jafnvel með vafasömum hætti? Matthías sagði það alls ekki svo, reyndar þvert á móti. Hann útskýrði að þetta væri að undirlagi RÚV – í fullu samráði við stofnunina, um er að ræða innslag, myndbrot sem sýnt yrði sem einskonar upptaktur áður en þeir færu á svið á laugardaginn. „Við ætlum að sýna á okkur mýkri hliðar, leika við börnin, baka köku og láta ástina blómstra sem mest áður en „hatrið“ sigrar endanlega. Við viljum sýna Íslendingum að undir þessari hörðu skel búa mjúkir og góðir menn,“ segir Matthías Tryggvi. Eurovision Tengdar fréttir Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20 Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland "Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra. 18. febrúar 2019 11:30 Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00 Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Foreldrum og forráðamönnum barna í 3., 4. og 5. bekk í Breiðagerðisskóla hefur borist bréf frá Þorkeli Daníel Jónssyni skólastjóra þar sem þeim gefst kostur á að hafna þátttöku fyrir hönd barna sinna í atriði sem RÚV tekur upp sérstaklega á morgun og tengist hljómsveitinni Hatara.Engin öskur og engir gaddar „Skólinn fékk beiðni um að útvega stóran hóp nemenda í innslag sem verður sýnt á milli atriða í Eurovision á laugardaginn. Innslagið tengist lagi Hatara. Innslagið er að sögn þess sem bað skólann um þetta ekki tengt því sem Hatarar eru að boða. Miklu fremur er það mótvægi við þann boðskap,“ segir Þorkell Daníel meðal annars í bréfi sínu. Eins og vart ætti að þurfa að nefna þá hefur atriði Hatara í Söngvakeppni sjónvarpsins vakið mikla athygli og er umdeilt. Ýmist eru menn mjög ánægðir með það eða hreinlega óar við því. Og æsast nú leikar því sungið verður til úrslita á laugardaginn og keppt um hver verður fulltrúi Íslands í Eurovision í maí í Tel aviv í Ísrael. Þorkell skólastjóri lýsir því jafnframt að krakkarnir verði í bláum íþróttagöllum en ekki sviðsbúningum. Og segir:Meðlimir Hatara baka köku en það hefur verið gert áður með góðum árangri í ímyndarstríði.visir/vilhelm„Engin öskur, engir gaddar og engar ólar. Hlutverk krakkanna er bara að fagna. Áherslan í myndatökunni verður á hóp barna en ekki einstök börn.“Mjúkir menn í Hatara Vísir ræddi við Matthías Tryggva Haraldsson söngvara Hatara og spurði hann hvað væri eiginlega í gangi; hvort það ætti að nota börnin og þá jafnvel með vafasömum hætti? Matthías sagði það alls ekki svo, reyndar þvert á móti. Hann útskýrði að þetta væri að undirlagi RÚV – í fullu samráði við stofnunina, um er að ræða innslag, myndbrot sem sýnt yrði sem einskonar upptaktur áður en þeir færu á svið á laugardaginn. „Við ætlum að sýna á okkur mýkri hliðar, leika við börnin, baka köku og láta ástina blómstra sem mest áður en „hatrið“ sigrar endanlega. Við viljum sýna Íslendingum að undir þessari hörðu skel búa mjúkir og góðir menn,“ segir Matthías Tryggvi.
Eurovision Tengdar fréttir Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20 Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland "Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra. 18. febrúar 2019 11:30 Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00 Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Keppendur gera athugasemd við framkomu Hatara Skarphéðinn Guðmundsson hjá RÚV segir athugasemdir hafa verið gerðar. 12. febrúar 2019 12:20
Hatrið mun sigra í hugljúfri útgáfu Þórdísar Imsland "Ég skellti í ljúfa ábreiðu af þessu frábæra lagi frá Hatari. Hlakka til að fylgjast með Söngvakeppnin annað kvöld,“ segir söngkonan Þórdís Imsland í stöðufærslu á Facebook en þar birtir hún myndband af ábreiðu sinni af laginu Hatrið mun sigra. 18. febrúar 2019 11:30
Hatari ruggar bátum í ísraelsku sjónvarpi Ísraelar velta fyrir sér andstöðu á Íslandi vegna Eurovision í Tel Aviv. 14. febrúar 2019 09:00
Gjörningur Hatara lagðist misvel í fólk og vinkona þeirra gagnrýnir þá harðlega Hatari átti Söngvakeppnisumræðuna um liðna helgi. 25. febrúar 2019 11:00