Fanndís ósátt að fara ekki með til Algarve Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:52 Fanndís Friðriksdóttir fer ekki með í sólina. vísir/vilhelm Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna og fastamaður í íslenska landsliðinu til fjölda ára, er ekki í landsliðshópnum sem fer á Algarve-mótið á þessu ári. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti Algarve-hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en eftir að hafa valið Fanndísi í fyrsta hópinn sinn í janúar er hún ekki á leið á þetta árlega, sterka æfingamót. „Fanndís er að koma heim frá Ástralíu og er að hefja sinn undirbúning með Val í Pepsi-deildinni. Við töldum á þessum tímapunkti að hún þyrfti að vera heima frekar en að fara með okkur á Algarve í tvær vikur og spila þrjá leiki,“ segir Jón Þór um ákvörðun sína. Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að Fanndís hafði lítinn húmor fyrir ákvörðuninni en hún hefði mögulega náð sínum 100. landsleik á Algarve. Fanndís hefur spilað 98 landsleiki og farið á öll þrjú stórmót landsliðsins frá upphafi. „Eðlilega var Fanndís ekki sátt við það að koma ekki með liðinu til Algarve. Við ræddum málin og ég greindi henni frá okkar forsendum fyrir þessu vali,“ segir Jón Þór. „Hún er mikill keppnismaður eins og aðrir í þessu liði og taldi sig vera tilbúna í að koma með okkur. Við skildum sátt eftir okkar fund en ég held að það sé enginn sátt við að detta úr landsliðhóp,“ segir Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45 Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deild kvenna og fastamaður í íslenska landsliðinu til fjölda ára, er ekki í landsliðshópnum sem fer á Algarve-mótið á þessu ári. Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari, tilkynnti Algarve-hópinn á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag en eftir að hafa valið Fanndísi í fyrsta hópinn sinn í janúar er hún ekki á leið á þetta árlega, sterka æfingamót. „Fanndís er að koma heim frá Ástralíu og er að hefja sinn undirbúning með Val í Pepsi-deildinni. Við töldum á þessum tímapunkti að hún þyrfti að vera heima frekar en að fara með okkur á Algarve í tvær vikur og spila þrjá leiki,“ segir Jón Þór um ákvörðun sína. Landsliðsþjálfarinn viðurkennir að Fanndís hafði lítinn húmor fyrir ákvörðuninni en hún hefði mögulega náð sínum 100. landsleik á Algarve. Fanndís hefur spilað 98 landsleiki og farið á öll þrjú stórmót landsliðsins frá upphafi. „Eðlilega var Fanndís ekki sátt við það að koma ekki með liðinu til Algarve. Við ræddum málin og ég greindi henni frá okkar forsendum fyrir þessu vali,“ segir Jón Þór. „Hún er mikill keppnismaður eins og aðrir í þessu liði og taldi sig vera tilbúna í að koma með okkur. Við skildum sátt eftir okkar fund en ég held að það sé enginn sátt við að detta úr landsliðhóp,“ segir Jón Þór Hauksson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45 Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Svona var fundur Jóns Þórs í Laugardalnum Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, valdi hópinn sem spilar á Algarve-mótinu lok febrúar. 15. febrúar 2019 12:45
Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Jón Þór Hauksson valdi hópinn fyrir Algarve-bikarinn. 15. febrúar 2019 13:00