Styrktarþjálfari landsliðsins lætur af störfum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2019 13:24 Sebastian Boxleitner á æfingu með Íslandi í Rússlandi. vísir/vilhelm Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00