Styrktarþjálfari landsliðsins lætur af störfum Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2019 13:24 Sebastian Boxleitner á æfingu með Íslandi í Rússlandi. vísir/vilhelm Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Sebastian Boxleitner hefur látið af störfum sem styrktarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta en frá þessu segir hann sjálfur á Instagram-síðu sinni. „Eftir tvö og hálft tilfinningaþrungin ár með þessu liði og frábæru starfsfólki verð ég að segja bless. En, þegar að einar dyr lokast á opnast aðrar. Áfram Ísland, ég mun sakna ykkar,“ skrifar Þjóðverjinn. Boxleitner var ráðinn í ágúst 2016 samhliða ráðningu Helga Kolviðssonar sem aðstoðarlandsliðsþjálfara Íslands en þeir komu inn í teymið þegar að Lars Lagerbäck hvarf á braut. Þjóðverjinn fór með Íslandi í gegnum undankeppni HM 2018 og var með liðinu í Rússlandi. Þá hélt hann starfi sínu þegar að Erik Hamrén tók við liðinu ásamt Frey Alexanderssyni og kláraði Boxleitner Þjóðadeildina með Íslandi. View this post on Instagram After 2,5 emotional years with that team and outstanding staff, I have to say goodbye. But when one door closes, another door opens. Áfram Ísland, I will miss you! A post shared by Sebastian Boxleitner (@sebastianboxleitner) on Feb 18, 2019 at 4:22am PST
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Svona er staðan á strákunum okkar þegar að mánuður er í leik við heimsmeistarana Ísland hefur leik í undankeppni EM 2020 í lok mars. 18. febrúar 2019 13:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn