Segir að Valsmenn þurfi nú að brjóta veggi í búningsklefanum: „Lítið pláss í klefanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2019 15:27 Orri Sigurður í leik með Val sumarið 2017. vísir/andri Orri Sigurður Ómarsson er einn af mörgum nýjum leikmönnum sem Íslandsmeistarar Vals hafa verið að bæta við sig að undanförnu en Valsliðið hefur verið rosalega öflugt á leikmannamarkaðnum í vetur. Orri Sigurður kom aftur Vals eftir eins árs veru í herbúðum Sarpsborg en Íslandsmeistararnir keyptu hann til baka frá norska félaginu. Orri var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn og ræddi þar einmitt komu allra þessara leikmanna á Hlíðarenda. Valsmenn hafa verið mjög duglegir á leikmannamarkaðnum í vetur og breiddin í liðinu er nú orðin gríðarleg. Orri er í sem dæmi í samkeppni um sæti í miðri Valsvörninni við menn eins og Eið Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlund. „Ég hefði ekki farið í Val ef ég hefði ekki viljað samkeppni. Við ætlum okkur að vera í öllum keppnum og spila marga leiki í öllum keppnum. Það er bara janúar enn og það getur hellingur gerst. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að ég labba ekkert inn í liðið. Það eru flottir gaurar að banka á dyrnar um leið og maður gerir mistök. Þetta er spennandi og ég tel að við getum gert enn betur en í fyrra," segir Orri en fótbolti.net segir frá viðtalinu við hann. Orri Sigurður talaði líka um allt of lítinn búningsklefa meistaraflokks karla hjá Val á Hlíðarenda. „Klefastemningin er troðin núna, ég get sagt þér það. Það er rosalega lítið pláss í klefanum núna. Það er kominn einhver arkitekt sem á að fara að brjóta niður veggi," sagði Orri en það má lesa meira með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Orri Sigurður Ómarsson er einn af mörgum nýjum leikmönnum sem Íslandsmeistarar Vals hafa verið að bæta við sig að undanförnu en Valsliðið hefur verið rosalega öflugt á leikmannamarkaðnum í vetur. Orri Sigurður kom aftur Vals eftir eins árs veru í herbúðum Sarpsborg en Íslandsmeistararnir keyptu hann til baka frá norska félaginu. Orri var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn og ræddi þar einmitt komu allra þessara leikmanna á Hlíðarenda. Valsmenn hafa verið mjög duglegir á leikmannamarkaðnum í vetur og breiddin í liðinu er nú orðin gríðarleg. Orri er í sem dæmi í samkeppni um sæti í miðri Valsvörninni við menn eins og Eið Aron Sigurbjörnsson, Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlund. „Ég hefði ekki farið í Val ef ég hefði ekki viljað samkeppni. Við ætlum okkur að vera í öllum keppnum og spila marga leiki í öllum keppnum. Það er bara janúar enn og það getur hellingur gerst. Ég geri mér fyllilega grein fyrir því að ég labba ekkert inn í liðið. Það eru flottir gaurar að banka á dyrnar um leið og maður gerir mistök. Þetta er spennandi og ég tel að við getum gert enn betur en í fyrra," segir Orri en fótbolti.net segir frá viðtalinu við hann. Orri Sigurður talaði líka um allt of lítinn búningsklefa meistaraflokks karla hjá Val á Hlíðarenda. „Klefastemningin er troðin núna, ég get sagt þér það. Það er rosalega lítið pláss í klefanum núna. Það er kominn einhver arkitekt sem á að fara að brjóta niður veggi," sagði Orri en það má lesa meira með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira