Sex hundruð Skagamenn tóku þorrablótið með stæl Stefán Árni Pálsson skrifar 28. janúar 2019 15:30 Sex hundruð manns mættu í íþróttahúsið við Vesturgötu á Akranesi. myndir/gunnhildur lind Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. Skagadömurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir slógu í gegn sem veislustjórar og sköpuðu ógleymanlega stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu. Ríflega 600 manns voru á staðnum. Matur var framreiddur af veitingahúsinu Gamla kaupfélagið og var mikil ánægja með hann. Skagamaður ársins sem valin af Akraneskaupstað var að þessu sinni Bjarni Þór Bjarnason listamaður. Bjarni Þór er listamaður í fremstu röð og hefur gefið ótalmörk listaverk til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmála í marga áratugi. Galleríið hans Bjarna Þórs setur jafnframt skemmtilegan svip á miðbæ Akraness. Árgangur ´78 sá um annáll síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Fengu þar margir Skagamenn að finna fyrir beittu gríni. Halli Melló stjórnaði fjöldasöng ásamt því að vera með stórkostlegt tónlistaratriði og mætti einnig leiklistarklúbbur FVA með kraftmikið lag en þau frumsýna söngleikinn „Rokk aldarinnar“ um miðjan mars. Bogomil Font flutti stórfenglegt tónlistaratriði og stútfyllti dansgólfið og í kjölfarið fylgdi Hreimur Örn Heimisson og nutu þeir stuðnings hljómsveitarinnar Made In Sveitin sem sáu um ballið fram eftir nóttu. Þorrablót Skagamanna er haldið af árgangi ´71 á Akranesi en allur hagnaður blótsins rennur til Björgunarsveitarinnar og íþróttafélaga en golf, knattspyrna, sundi, fimleikar og íþróttafélag fatlaðra fá greitt í samræmi við vinnuframlag þeirra á blótinu. Ljósmyndir Þorrablótsins voru teknar af Skagafréttum en myndir má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Akranes Þorrablót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Þorrinn var blótaður á laugardagskvöld á Akranesi er Skagamenn komu saman og skemmtu sér frábærlega. Skagadömurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir slógu í gegn sem veislustjórar og sköpuðu ógleymanlega stemmningu sem hélst langt fram eftir nóttu. Ríflega 600 manns voru á staðnum. Matur var framreiddur af veitingahúsinu Gamla kaupfélagið og var mikil ánægja með hann. Skagamaður ársins sem valin af Akraneskaupstað var að þessu sinni Bjarni Þór Bjarnason listamaður. Bjarni Þór er listamaður í fremstu röð og hefur gefið ótalmörk listaverk til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmála í marga áratugi. Galleríið hans Bjarna Þórs setur jafnframt skemmtilegan svip á miðbæ Akraness. Árgangur ´78 sá um annáll síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Fengu þar margir Skagamenn að finna fyrir beittu gríni. Halli Melló stjórnaði fjöldasöng ásamt því að vera með stórkostlegt tónlistaratriði og mætti einnig leiklistarklúbbur FVA með kraftmikið lag en þau frumsýna söngleikinn „Rokk aldarinnar“ um miðjan mars. Bogomil Font flutti stórfenglegt tónlistaratriði og stútfyllti dansgólfið og í kjölfarið fylgdi Hreimur Örn Heimisson og nutu þeir stuðnings hljómsveitarinnar Made In Sveitin sem sáu um ballið fram eftir nóttu. Þorrablót Skagamanna er haldið af árgangi ´71 á Akranesi en allur hagnaður blótsins rennur til Björgunarsveitarinnar og íþróttafélaga en golf, knattspyrna, sundi, fimleikar og íþróttafélag fatlaðra fá greitt í samræmi við vinnuframlag þeirra á blótinu. Ljósmyndir Þorrablótsins voru teknar af Skagafréttum en myndir má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan.
Akranes Þorrablót Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira