Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2019 20:03 Guðmundur í viðtölum í leikslok. vísir/tom „Mér fannst þetta óþarflega stórt. Við vorum að vinna okkur inn í þetta hægt og rólega í síðari hálfleik og þetta var komið niður í 27-24. Þeir fengu að spila endalaust í sókninni,“ voru fyrstu viðbrögð Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í leikslok. „Ég hef aldrei séð hendina fara jafn oft upp. Það var bara endalaust. Að vera telja einhverjar sendingar er merkingalaust þvaður. Ég er mjög óhress með þessa línu.“ „Það var tvígrip á þá í þessu tímabili í leiknum og skref en við þurfum að skoða þetta. Við erum að fá á okkur ansi margar tveggja mínútu brottvísanir en ég skildi ekki stóran hluta af þeim.“ Guðmundur segir að þó dómgæslan hafi ekki verið hliðholl íslenska liðinu þá þurfi þeir að líta í eigin barm og skoða hvað hafi farið úrskeiðis. „Við verðum líka að horfa í eigin barm. Við gáfum frá okkur leikinn að mínu mati með því að stytta sóknir í fyrri hálfleik og taka óþarfa áhættu með línusendingum. Það er munurinn á liðunum í fyrri hálfleik.“ Það kom smá óðagot á köflum í leiknum þar sem íslenska liðið missti boltann of auðveldlega og Spánverjarnir refsuðu grimmilega. „Við gáfum okkur ekki nægilegan tíma í nokkrar sóknir og þar kom kafli sem við köstum þessu frá okkur. Ekkert ólíkt og við lentum í á móti Króötum. Þetta eru ekki ólíkir kaflar. Þetta er eitthvað sem við verðum að læra af.“ „Við þurfum að skoða það. Við þurfum að skoða varnarleikinn og skoða afhverju við fáum svona margar brottvísanir. Við þurfum að aðlaga okkur þar að breyttum heimi,“ sagði Gummi hundfúll með dómara leiksins. „Ég ætla ekki að segja of mikið núna en heilt yfir varnarlega segir það sína sögu að hendin kom nánast upp í hverri einustu sókn hjá andstæðingunum að þeir eru í stökustu vandræðum. Við megum ekki hleypa þeim í öll þessi hraðaupphlaup.“Klippa: Guðmundur: Merkingarlaust þvaður HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
„Mér fannst þetta óþarflega stórt. Við vorum að vinna okkur inn í þetta hægt og rólega í síðari hálfleik og þetta var komið niður í 27-24. Þeir fengu að spila endalaust í sókninni,“ voru fyrstu viðbrögð Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í leikslok. „Ég hef aldrei séð hendina fara jafn oft upp. Það var bara endalaust. Að vera telja einhverjar sendingar er merkingalaust þvaður. Ég er mjög óhress með þessa línu.“ „Það var tvígrip á þá í þessu tímabili í leiknum og skref en við þurfum að skoða þetta. Við erum að fá á okkur ansi margar tveggja mínútu brottvísanir en ég skildi ekki stóran hluta af þeim.“ Guðmundur segir að þó dómgæslan hafi ekki verið hliðholl íslenska liðinu þá þurfi þeir að líta í eigin barm og skoða hvað hafi farið úrskeiðis. „Við verðum líka að horfa í eigin barm. Við gáfum frá okkur leikinn að mínu mati með því að stytta sóknir í fyrri hálfleik og taka óþarfa áhættu með línusendingum. Það er munurinn á liðunum í fyrri hálfleik.“ Það kom smá óðagot á köflum í leiknum þar sem íslenska liðið missti boltann of auðveldlega og Spánverjarnir refsuðu grimmilega. „Við gáfum okkur ekki nægilegan tíma í nokkrar sóknir og þar kom kafli sem við köstum þessu frá okkur. Ekkert ólíkt og við lentum í á móti Króötum. Þetta eru ekki ólíkir kaflar. Þetta er eitthvað sem við verðum að læra af.“ „Við þurfum að skoða það. Við þurfum að skoða varnarleikinn og skoða afhverju við fáum svona margar brottvísanir. Við þurfum að aðlaga okkur þar að breyttum heimi,“ sagði Gummi hundfúll með dómara leiksins. „Ég ætla ekki að segja of mikið núna en heilt yfir varnarlega segir það sína sögu að hendin kom nánast upp í hverri einustu sókn hjá andstæðingunum að þeir eru í stökustu vandræðum. Við megum ekki hleypa þeim í öll þessi hraðaupphlaup.“Klippa: Guðmundur: Merkingarlaust þvaður
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00
Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51