Gerard Butler fór mikinn á djamminu í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 13:30 Butler og Iðnó virkar greinilega vel saman. Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira
Skoski leikarinn Gerard Butler hefur verið hér á landinu síðustu daga og fagnaði hann tilkomu nýja ársins í Reykjavík. Eins og DV greinir frá fór Butler í bíó á laugardaginn á kvikmyndina How To Train Your Dragon 3 ásamt leikstjóranum, handritshöfundinum og framleiðandanum Dean Deblois, Ólafi Darra Ólafssyni og Jónsa úr Sigur Rós, en allir koma þeir að myndinni. Butler og Ólafur Darri þekkjast vel en þeir unnu saman í kvikmyndinni The Vanishing sem frumsýnd verður á árinu. Butler hefur aftur á móti verið töluvert úti á lífinu hér á landi og sást til að mynda til hans á skemmtistaðnum Miami í miðborginni. Hann virðist vera nokkuð hrifinn af menningarhúsinu Iðnó og var mættur þangað á gamlárskvöld með Jónsa. Þar skemmtu þeir sér vel á tónleikum með sveitinni Bjartar sveiflur. Butler var mættur aftur á Iðnó á nýárskvöld og tók þar þátt í heljarinnar nýársfögnuði. Svo virðist sem leikarinn kunni að meta Bjartar sveiflur sem spiluðu aftur fyrir dansi. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af Butler hér á landi. View this post on Instagram Just screened The Hidden World with 2 of our fantastic actors, Gerard Butler and Ólafur Darri Ólafsson, and our amazing songwriter Jónsi in the land of Vikings! A post shared by Dean DeBlois (@dean.deblois) on Dec 29, 2018 at 6:47am PST View this post on Instagram Went to a screening of @dean.deblois's How To Train Your Dragon 3, where @gerardbutler came to watch. #howtotrainyourdragon3 A post shared by Tommi Thor (@tommigud) on Dec 29, 2018 at 6:43am PST View this post on Instagram Gerard Butler just came to my workplace in Iceland just about the nicest person I've ever met! . . . . . . #gerardbutler #omg #icanneverbesadagain #iceland #krauma #cheflife #spa #iceland A post shared by Steinunn Einarsdóttir (@steinunn.einarsdottir) on Dec 30, 2018 at 7:18am PST View this post on Instagram Gleðilegt nýtt ár frá okkur félögunum A post shared by andrisnaer (@andrisnaer) on Dec 31, 2018 at 4:15pm PST
Íslandsvinir Næturlíf Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Sjá meira