Aron Einar: Slökkvum tvisvar á okkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 21:55 Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30