Jón Daði með brotið bein í baki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 14:42 Jón Daði Böðvarsson fór mjög vel af stað á tímabilinu með Reading áður en hann fór að lenda í meiðslavandræðum vísir/getty Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Landsliðsframherjinn var ekki í landsliðshópnum fyrir leikina tvo í október vegna meiðsla og hann tók ekki þátt í sigri Reading á Bristol City í gær. Hann sagði frá því á Twitter í dag að hann væri beinbrotinn. „Ég spilaði í gegnum mikinn sársauka síðustu vikur. Ég fór til sérfræðings sem fann út úr því að það var brotið bein neðarlega í bakinu,“ sagði Selfyssingurinn. „Ég veit ekki hvað það er með mig og meiðsli undanfarið. Ég er mjög vonsvikinn en þetta er víst erfiði hluti íþróttarinnar. Ég kem til baka sterkari.“ Ekki kom fram í færslu Jóns Daða hversu lengi hann verður frá en þessi tíðindi þýða að litlar líkur eru á því að hann verði í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni og vináttuleikinn við Katar um miðjan mánuðinn. Hópurinn ætti venju samkvæmt að vera tilkynntur í næstu viku. Been playing with alot of pain in the last couple of weeks. After seeing a specialist. We found out that I have broken a bone in my lower back. Don’t know what it is with me and injuries lately.. Really dissapointed. It’s a harsh part of the sport I guess. I’ll come back better. — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) November 4, 2018 Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson braut bein í neðra baki og verður því áfram frá keppni í einhvern tíma. Landsliðsframherjinn var ekki í landsliðshópnum fyrir leikina tvo í október vegna meiðsla og hann tók ekki þátt í sigri Reading á Bristol City í gær. Hann sagði frá því á Twitter í dag að hann væri beinbrotinn. „Ég spilaði í gegnum mikinn sársauka síðustu vikur. Ég fór til sérfræðings sem fann út úr því að það var brotið bein neðarlega í bakinu,“ sagði Selfyssingurinn. „Ég veit ekki hvað það er með mig og meiðsli undanfarið. Ég er mjög vonsvikinn en þetta er víst erfiði hluti íþróttarinnar. Ég kem til baka sterkari.“ Ekki kom fram í færslu Jóns Daða hversu lengi hann verður frá en þessi tíðindi þýða að litlar líkur eru á því að hann verði í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni og vináttuleikinn við Katar um miðjan mánuðinn. Hópurinn ætti venju samkvæmt að vera tilkynntur í næstu viku. Been playing with alot of pain in the last couple of weeks. After seeing a specialist. We found out that I have broken a bone in my lower back. Don’t know what it is with me and injuries lately.. Really dissapointed. It’s a harsh part of the sport I guess. I’ll come back better. — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) November 4, 2018
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira