„Gríðarlega stoltur og þakklátur fyrir tækifærið“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. október 2018 15:30 Jón Þór var kynntur til leiks í dag vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann segist stoltur og þakklátur fyrir tækifærið. „Ég er mjög stoltur og ánægður að hafa fengið tækifærið til þess að sinna þessu verkefni næstu árin,“ sagði Jón Þór er ráðningin var kunngjörð. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu fram yfir næsta stórmót komist liðið þangað. „Ég hef fylgst mjög vel með þessu liði undan farin ár sem stuðningsmaður og aðdáandi og er gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna þetta starf næstu árin.“ Ian Jeffs verður Jóni til aðstoðar og sagðist hann hafa barist fyrir því að fá Jeffs inn. Hann hefur verið við þjálfun kvennaliðs ÍBV síðustu ár og kemur inn með mikla reynslu úr kvennaboltanum. Jón Þór sagði mikilvægt að fá Jeffs inn þar sem hann sjálfur hefur ekki reynsluna úr kvennaboltanum. „Ég fyrst og fremst hlakka mikið til þess,“ sagði Jón Þór aðspurður hvernig honum litist á að fara að þjálfa konur. „Þetta eru frábærir leikmenn og frábært lið.“ „Ég hef komið að uppbyggingarstarfi bæði í karla og kvennafótbolta. Það er auðvitað alltaf þannig þegar þú tekur við nýju liði að það eru mismunandi aðstæður og þú þarft að kynnast nýjum leikmönnum, komast að kostum og göllum og mismunandi veikleikum.“ „Fótbolti er bara fótbolti.“ Jón Þór á von á að hans fyrsta verkefni verði í nóvember, það gæti þó orðið bara æfingaverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi. Fyrstu leikirnir undir hans stjórn fara líklega fram í janúar. Næsta undankeppni liðsins hefst í september 2019, undankeppni EM 2021. Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson var í dag kynntur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann segist stoltur og þakklátur fyrir tækifærið. „Ég er mjög stoltur og ánægður að hafa fengið tækifærið til þess að sinna þessu verkefni næstu árin,“ sagði Jón Þór er ráðningin var kunngjörð. Hann gerði tveggja ára samning við KSÍ með möguleika á framlengingu fram yfir næsta stórmót komist liðið þangað. „Ég hef fylgst mjög vel með þessu liði undan farin ár sem stuðningsmaður og aðdáandi og er gríðarlega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að vinna þetta starf næstu árin.“ Ian Jeffs verður Jóni til aðstoðar og sagðist hann hafa barist fyrir því að fá Jeffs inn. Hann hefur verið við þjálfun kvennaliðs ÍBV síðustu ár og kemur inn með mikla reynslu úr kvennaboltanum. Jón Þór sagði mikilvægt að fá Jeffs inn þar sem hann sjálfur hefur ekki reynsluna úr kvennaboltanum. „Ég fyrst og fremst hlakka mikið til þess,“ sagði Jón Þór aðspurður hvernig honum litist á að fara að þjálfa konur. „Þetta eru frábærir leikmenn og frábært lið.“ „Ég hef komið að uppbyggingarstarfi bæði í karla og kvennafótbolta. Það er auðvitað alltaf þannig þegar þú tekur við nýju liði að það eru mismunandi aðstæður og þú þarft að kynnast nýjum leikmönnum, komast að kostum og göllum og mismunandi veikleikum.“ „Fótbolti er bara fótbolti.“ Jón Þór á von á að hans fyrsta verkefni verði í nóvember, það gæti þó orðið bara æfingaverkefni fyrir leikmenn sem spila á Íslandi. Fyrstu leikirnir undir hans stjórn fara líklega fram í janúar. Næsta undankeppni liðsins hefst í september 2019, undankeppni EM 2021.
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira