Doug Ellis er látinn Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2018 12:52 Doug Ellis varð 94 ára gamall. Getty/Neville Williams Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri. Ellis gegndi stjórnarformennsku í félaginu í tvígang, en í seinna skiptið frá 1982 til 2006. Ellis seldi hlut sinn í félaginu til bandaríska auðmannsins Randy Lerner árið 2006 og var Ellis þá gerður að heiðursforseta félagsins. Í frétt BBC kemur fram að þegar Aston Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni í apríl 2016 sagðist Ellis aldrei hafa verið hryggari og vonaði að hann myndi lifa þann dag að sjá liðið snúa aftur í deild þeirra bestu. Ellis hlaut riddaratign árið 2012 fyrir góðgerðarstörf. Ellis auðgaðist á sínum yngri árum í ferðamannageiranum. Hann hlaut viðurnefnið Deadly Doug þegar hann starfaði innan fótboltans, en hann þótti á köflum miskunnarlaus í garð knattspyrnustjóra sem ekki þóttu standa sig í stykkinu. Á þeim 35 árum sem hann gegndi stjórnarformennsku í Aston Villa réði hann alls þrettán stjóra til starfa, meðal annars Slóvakann Jozef Venglos sem var fyrsti maðurinn frá landi utan Bretlandseyja til að stýra liði í efstu deild enska boltans.⚡️ “RIP Sir Doug”https://t.co/OgIZYHWSxd — Aston Villa FC (@AVFCOfficial) October 11, 2018Extremely sad to hear Doug Ellis has passed away today. Made it possible to fulfill my dream of playing for Villa, something I'll be eternally grateful to him for. Rest in peace, Chairman, sincere gratitude from me and mine.#UTVpic.twitter.com/czz02gP1tr — Stan Collymore (@StanCollymore) October 11, 2018 Andlát Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri. Ellis gegndi stjórnarformennsku í félaginu í tvígang, en í seinna skiptið frá 1982 til 2006. Ellis seldi hlut sinn í félaginu til bandaríska auðmannsins Randy Lerner árið 2006 og var Ellis þá gerður að heiðursforseta félagsins. Í frétt BBC kemur fram að þegar Aston Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni í apríl 2016 sagðist Ellis aldrei hafa verið hryggari og vonaði að hann myndi lifa þann dag að sjá liðið snúa aftur í deild þeirra bestu. Ellis hlaut riddaratign árið 2012 fyrir góðgerðarstörf. Ellis auðgaðist á sínum yngri árum í ferðamannageiranum. Hann hlaut viðurnefnið Deadly Doug þegar hann starfaði innan fótboltans, en hann þótti á köflum miskunnarlaus í garð knattspyrnustjóra sem ekki þóttu standa sig í stykkinu. Á þeim 35 árum sem hann gegndi stjórnarformennsku í Aston Villa réði hann alls þrettán stjóra til starfa, meðal annars Slóvakann Jozef Venglos sem var fyrsti maðurinn frá landi utan Bretlandseyja til að stýra liði í efstu deild enska boltans.⚡️ “RIP Sir Doug”https://t.co/OgIZYHWSxd — Aston Villa FC (@AVFCOfficial) October 11, 2018Extremely sad to hear Doug Ellis has passed away today. Made it possible to fulfill my dream of playing for Villa, something I'll be eternally grateful to him for. Rest in peace, Chairman, sincere gratitude from me and mine.#UTVpic.twitter.com/czz02gP1tr — Stan Collymore (@StanCollymore) October 11, 2018
Andlát Enski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira