Enn þá um 1.400 miðar eftir á leikinn gegn Sviss í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2018 14:49 Það er ekkert mál að fá miða á tix.is. Vísir/Getty Strákarnir okkar mæta Sviss í gríðarlega mikilvægum leik í Þjóðadeildinni í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD. Miðasala hefur gengið erfiðlega eftir að slegist hefur verið um miðana undanfarin ár þegar liðinu gekk sem best en spennan er eitthvað minni fyrir þessum leik eftir skellina í fyrstu tveimur leikjum Þjóðadeildarinnar.Rúmlega 1000 miðar seldust í gær á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA. Þar af fóru 700 eftir að Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Íslands! Fyllum völlinn! Styðjum strákana til sigurs!#fyririslandpic.twitter.com/GeYZzRNECT — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 12, 2018 Um 1.400 miðar eru enn þá eftir á leikinn í kvöld en þetta kemur fram í frétt mbl.is. Um 2.500 miðar voru eftir fyrir helgi en miðasala tók smá kipp í kringum jafnteflið gegn heimsmeisturum Frakka, sérstaklega eftir að Birkir Bjarnason kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Nánast hefur verið uppselt á hvern einasta heimaleik undanfarin ár en nú stefnir í að auð sæti sjáist þegar að strákarnir ganga út á Laugardalsvöllinn í kvöld á móti Sviss. Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði stöðu strákanna í Þjóðadeildinni sem og undankeppni EM 2020. Með sigri á liðið enn þá möguleika á að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar og betri mögulega á að vera í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til EM 2020 í byrjun desember. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira
Strákarnir okkar mæta Sviss í gríðarlega mikilvægum leik í Þjóðadeildinni í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD. Miðasala hefur gengið erfiðlega eftir að slegist hefur verið um miðana undanfarin ár þegar liðinu gekk sem best en spennan er eitthvað minni fyrir þessum leik eftir skellina í fyrstu tveimur leikjum Þjóðadeildarinnar.Rúmlega 1000 miðar seldust í gær á leik Íslands og Sviss í Þjóðadeild UEFA. Þar af fóru 700 eftir að Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Íslands! Fyllum völlinn! Styðjum strákana til sigurs!#fyririslandpic.twitter.com/GeYZzRNECT — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 12, 2018 Um 1.400 miðar eru enn þá eftir á leikinn í kvöld en þetta kemur fram í frétt mbl.is. Um 2.500 miðar voru eftir fyrir helgi en miðasala tók smá kipp í kringum jafnteflið gegn heimsmeisturum Frakka, sérstaklega eftir að Birkir Bjarnason kom Íslandi yfir í fyrri hálfleik. Nánast hefur verið uppselt á hvern einasta heimaleik undanfarin ár en nú stefnir í að auð sæti sjáist þegar að strákarnir ganga út á Laugardalsvöllinn í kvöld á móti Sviss. Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði stöðu strákanna í Þjóðadeildinni sem og undankeppni EM 2020. Með sigri á liðið enn þá möguleika á að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar og betri mögulega á að vera í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður til EM 2020 í byrjun desember.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira