Kemur sennilega ekki til greina að Bond verði kona Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. október 2018 22:17 Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. Vísir/Getty Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. „Bond er karlmaður. Hann er karlkyns persóna. Hann var skrifaður sem karlkyns og ég held hann verði sennilega alltaf karlkyns,“ segir framleiðandinn sem hefur séð um að ráða leikara fyrir kvikmyndirnar. Hún segir að það sé þó í góðu lagi að Bond verði áfram karlmaður. Það þurfi ekki alltaf að breyta karlkyns persónum í kvenkyns að hennar mati. James Bond stjarnan Daniel Craig, hefur gefið í skyn að næsta Bond-kvikmynd sem kemur út árið 2020 verði hans síðasta sem njósnarinn Bond. Leikkonurnar Gillian Anderson og Vicky McClure hafa báðar lýst yfir því að þær vilji verða næsti Bond en það var þó meira í gríni en alvöru. Anderson stakk upp á því að nefna mætti aðalpersónuna Jane Bond. Í fyrra sagði forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, að einn daginn yrði James Bond að vera kvenkyns. Broccoli sagði að það væri betra að búa til fleiri kvenkyns persónur fyrir kvikmyndir og láta söguna passa þeim. „Ég hef reynt að gera mitt besta og ég held, sérstaklega með kvikmyndirnar hans Daniels [Craig]. Þær eru orðnar miklu nútímalegri með tilliti til birtingarmyndar kvenna,“ segir Broccoli.Það vakti heilmikla athygli þegar fréttir tóku að spyrjast af því á sumarmánuðum í fyrra að leikkonan Jodie Whittake myndi fara með hlutverk Dr. Who. James Bond Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Leikkonur munu sennilega aldrei fá að leika einkaspæjarann James Bond. Þetta segir Barbara Broccoli, aðalframleiðandi kvikmyndanna í samtali við breska ríkisútvarpið BBC. „Bond er karlmaður. Hann er karlkyns persóna. Hann var skrifaður sem karlkyns og ég held hann verði sennilega alltaf karlkyns,“ segir framleiðandinn sem hefur séð um að ráða leikara fyrir kvikmyndirnar. Hún segir að það sé þó í góðu lagi að Bond verði áfram karlmaður. Það þurfi ekki alltaf að breyta karlkyns persónum í kvenkyns að hennar mati. James Bond stjarnan Daniel Craig, hefur gefið í skyn að næsta Bond-kvikmynd sem kemur út árið 2020 verði hans síðasta sem njósnarinn Bond. Leikkonurnar Gillian Anderson og Vicky McClure hafa báðar lýst yfir því að þær vilji verða næsti Bond en það var þó meira í gríni en alvöru. Anderson stakk upp á því að nefna mætti aðalpersónuna Jane Bond. Í fyrra sagði forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, að einn daginn yrði James Bond að vera kvenkyns. Broccoli sagði að það væri betra að búa til fleiri kvenkyns persónur fyrir kvikmyndir og láta söguna passa þeim. „Ég hef reynt að gera mitt besta og ég held, sérstaklega með kvikmyndirnar hans Daniels [Craig]. Þær eru orðnar miklu nútímalegri með tilliti til birtingarmyndar kvenna,“ segir Broccoli.Það vakti heilmikla athygli þegar fréttir tóku að spyrjast af því á sumarmánuðum í fyrra að leikkonan Jodie Whittake myndi fara með hlutverk Dr. Who.
James Bond Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira