Skoraði fernu í gær og dreymir um að verða Íslendingur í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2018 16:00 Cloe Lacasse. Vísir/Ernir Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Cloe Lacasse skoraði fernu fyrir ÍBV í leiknum og er þar með kominn með tíu mörk á þriðja tímabilinu í röð. Þetta er önnur ferna hennar í Pepsideildinni því hún skoraði einnig fernu á móti Fylki 16. júní 2017. Cloe Lacasse hefur alls skorað 43 mörk fyrir ÍBV á fjórum tímabilum í Pepsideild kvenna. Cloe Lacasse vinnur nú að því að verða íslenskur ríkisborgari. Hún var í viðtali hjá Fótbolta.net í tilefni af því að vera valin besti leikmaðurinn 17. umferð. Hin 25 ára gamla Cloe byrjaði í fyrra að vinna í að fá íslenskan ríkisborgararétt og nú sér fyrir endann á þeirri vinnu. „Ferlið að ná í ríkisborgararétt gengur vel. Allir hjá ÍBV hafa hjálpað mér mikið í þessu mjög langa og flókna ferli. Ef allt gengur samkvæmt áætlun þá ætti ég að verða orðin íslenskur ríkisborgari í lok desember," sagði Cloe í viðtalinu við fótbolta.net. Cloe vill samt ekki gefa upp hvort hún spili áfram með ÍBV liðinu í Pepsideildinni næsta sumar. „Ég vil ekki tjá mig um það," sagði Cloe en hún vildi heldur ekki tjá sig um það hvort hún hafi rætt við önnur félög í þessu viðtali við Fótbolta.net. Cloe Lacasse gæti mögulega spilað með íslenska kvennalandsliðinu í næstu undankeppni en hún hefur ekki spilað landsleik fyrir kanadíska A-landsliðið. Hún er enn bara 25 ára og ætti því að eiga nóg eftir til að geta hjálpað íslenska landsliðinu í framtíðinni. View this post on InstagramPósta þessari mynd svo ég hafi ástæðu til að æfa íslenskuna mína fyrir stóra prófið á morgun - þetta tók klukkutíma.. A post shared by Cloé Lacasse (@cloe_lacasse) on Aug 26, 2018 at 8:45am PDT Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Cloe Lacasse átti frábæran leik í gær þegar Eyjakonur unnu 5-1 sigur á HK/Víkingi í 17. umferð Pepsideild kvenna í fótbolta. Cloe Lacasse skoraði fernu fyrir ÍBV í leiknum og er þar með kominn með tíu mörk á þriðja tímabilinu í röð. Þetta er önnur ferna hennar í Pepsideildinni því hún skoraði einnig fernu á móti Fylki 16. júní 2017. Cloe Lacasse hefur alls skorað 43 mörk fyrir ÍBV á fjórum tímabilum í Pepsideild kvenna. Cloe Lacasse vinnur nú að því að verða íslenskur ríkisborgari. Hún var í viðtali hjá Fótbolta.net í tilefni af því að vera valin besti leikmaðurinn 17. umferð. Hin 25 ára gamla Cloe byrjaði í fyrra að vinna í að fá íslenskan ríkisborgararétt og nú sér fyrir endann á þeirri vinnu. „Ferlið að ná í ríkisborgararétt gengur vel. Allir hjá ÍBV hafa hjálpað mér mikið í þessu mjög langa og flókna ferli. Ef allt gengur samkvæmt áætlun þá ætti ég að verða orðin íslenskur ríkisborgari í lok desember," sagði Cloe í viðtalinu við fótbolta.net. Cloe vill samt ekki gefa upp hvort hún spili áfram með ÍBV liðinu í Pepsideildinni næsta sumar. „Ég vil ekki tjá mig um það," sagði Cloe en hún vildi heldur ekki tjá sig um það hvort hún hafi rætt við önnur félög í þessu viðtali við Fótbolta.net. Cloe Lacasse gæti mögulega spilað með íslenska kvennalandsliðinu í næstu undankeppni en hún hefur ekki spilað landsleik fyrir kanadíska A-landsliðið. Hún er enn bara 25 ára og ætti því að eiga nóg eftir til að geta hjálpað íslenska landsliðinu í framtíðinni. View this post on InstagramPósta þessari mynd svo ég hafi ástæðu til að æfa íslenskuna mína fyrir stóra prófið á morgun - þetta tók klukkutíma.. A post shared by Cloé Lacasse (@cloe_lacasse) on Aug 26, 2018 at 8:45am PDT
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira