Formaður dómaranefndar KSÍ: Alvarlegar ásakanir hjá Ólafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2018 11:00 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. fréttablaðið/ernir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var harðorður í garð dómarans á leik KA og Vals í gær og sakaði hann um að hafa viljandi sleppt því að dæma víti í leiknum. „Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður, hann er fæddur og uppalinn í Stjörnunni, nánast í Stjörnuheimilinu og auðvitað fór hann ekki að dæma víti fyrir okkur, það gaf augaleið,“ sagði Ólafur um Einar Inga Jóhannsson dómara eftir leikinn á Akureyri sem endaði með 3-3 jafntefli. Kristinn Jakobsson er formaður dómaranefndar KSÍ og ummæli þjálfarans fóru ekki vel í hann. „Auðvitað vísar maður svona yfirlýsingum til föðurhúsanna. Við erum allir í þessu af fagmennsku og röðum niður á leiki eftir okkar bestu getu. Við treystum Einari Inga fyllilega til þess að dæma þennan leik,“ segir Kristinn og bætir við.Kristinn Jakobsson.fréttablaðið/anton„Það er of langt gengið þegar menn eru farnir að saka menn um óheilindi þó svo þeir komi frá einhverju ákveðnu félagi. Ég held að Einar hafi ekki verið settur í neina óþægilega stöðu með því að dæma þennan leik. Dómarar eru alltaf að leita að áskorunum og okkar bestu menn eru alltaf til í að dæma alla leiki.“ Kristinn segir það vera sorglegt að þjálfari í efstu deild sé með slíkar ásakanir í garð dómara. „Þetta eru alvarlegar ásakanir og mér þykir sérstaklega miður að það komi frá svona reyndum og góðum þjálfara eins og Óli er,“ segir Kristinn en hann býst við því að þetta mál fari lengra. „Það kæmi mér ekki á óvart að framkvæmdastjóri KSÍ skoði þessi ummæli eins og oft þegar eitthvað óeðlilegt er í gangi. Mér finnst það eðlilegt því þarna er verið að saka dómara um að dæma ekki víti af því hann sé Stjörnumaður. Það er ekki eðlilegt að við þurfum að sitja undir svona ásökunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var harðorður í garð dómarans á leik KA og Vals í gær og sakaði hann um að hafa viljandi sleppt því að dæma víti í leiknum. „Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður, hann er fæddur og uppalinn í Stjörnunni, nánast í Stjörnuheimilinu og auðvitað fór hann ekki að dæma víti fyrir okkur, það gaf augaleið,“ sagði Ólafur um Einar Inga Jóhannsson dómara eftir leikinn á Akureyri sem endaði með 3-3 jafntefli. Kristinn Jakobsson er formaður dómaranefndar KSÍ og ummæli þjálfarans fóru ekki vel í hann. „Auðvitað vísar maður svona yfirlýsingum til föðurhúsanna. Við erum allir í þessu af fagmennsku og röðum niður á leiki eftir okkar bestu getu. Við treystum Einari Inga fyllilega til þess að dæma þennan leik,“ segir Kristinn og bætir við.Kristinn Jakobsson.fréttablaðið/anton„Það er of langt gengið þegar menn eru farnir að saka menn um óheilindi þó svo þeir komi frá einhverju ákveðnu félagi. Ég held að Einar hafi ekki verið settur í neina óþægilega stöðu með því að dæma þennan leik. Dómarar eru alltaf að leita að áskorunum og okkar bestu menn eru alltaf til í að dæma alla leiki.“ Kristinn segir það vera sorglegt að þjálfari í efstu deild sé með slíkar ásakanir í garð dómara. „Þetta eru alvarlegar ásakanir og mér þykir sérstaklega miður að það komi frá svona reyndum og góðum þjálfara eins og Óli er,“ segir Kristinn en hann býst við því að þetta mál fari lengra. „Það kæmi mér ekki á óvart að framkvæmdastjóri KSÍ skoði þessi ummæli eins og oft þegar eitthvað óeðlilegt er í gangi. Mér finnst það eðlilegt því þarna er verið að saka dómara um að dæma ekki víti af því hann sé Stjörnumaður. Það er ekki eðlilegt að við þurfum að sitja undir svona ásökunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30 Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Óli Jóh: Dómarinn er náttúrulega Stjörnumaður Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, sagði það hafa verið geysilega mikilvægt að hafa náð að jafna leikinn og fá stigið eftir jafntefli sinna manna á Akureyri í dag. 2. september 2018 17:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Valur 3-3 | Valur bjargaði stigi í uppbótartíma Það var komið á þriðju mínútu uppbótartíma er Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val á Akureyri. 2. september 2018 17:30
Pepsmörkin: Þjálfari Íslandsmeistaranna sakar dómara leiksins um óheiðarleika Pepsimörkin fjölluðu sérstaklega um ummæli þjálfara Íslandsmeistara Valsmanna eftir 3-3 jafntefli við KA á Akureyri í gær. 3. september 2018 10:00