Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 20:30 Fimm efstu sætin í Miss Universe Iceland árið 2017. Facebook Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40
Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00
Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38