Þjálfari Ólafíu: Allt í rétta átt en nú þarf hún að ná inn á topp tuttugu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 21:30 Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira