Woods og Mickelson mætast í einvígi í Vegas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 12:30 Það verður hart barist í Vegas í nóvember Vísir/Getty Stórstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í golfeinvígi í Las Vegas í nóvember. Kapparnir berjast um 9 milljónir dollara. Woods og Mickelson hafa verið ein stærstu nöfnin í golfheiminum um árabil og eiga samtals 19 risatitla. Þeir munu mætast á Shadow Creek golfvellinum í Las Vegas í lok nóvember. Þetta einvígi er eitthvað sem hefur verið rætt í gegnum árin en verður loks að veruleika. Woods staðfesti einvígið á Twitter í nótt. It’s on @PhilMickelson#TigerVSPhilpic.twitter.com/PZivYPOEf5 — Tiger Woods (@TigerWoods) August 22, 2018 Kylfingarnir verða með hljóðnema á sér svo fólk fær að heyra hvað þeir segja sín á milli. Þrátt fyrir að viðburðurinn sé gerður til skemmtunar er ekki í boði að skipta verðlaunafénu, það verður leikið til þrautar. Woods snéri aftur á golfvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa misst af stærstum hluta síðustu tveggja ára vegna meiðsla. Hann hefur verið að spila mjög vel á PGA mótaröðinni og varð meðal annars jafn í sjötta sæti á Opna breska risamótinu fyrr í sumar. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00 Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Stórstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í golfeinvígi í Las Vegas í nóvember. Kapparnir berjast um 9 milljónir dollara. Woods og Mickelson hafa verið ein stærstu nöfnin í golfheiminum um árabil og eiga samtals 19 risatitla. Þeir munu mætast á Shadow Creek golfvellinum í Las Vegas í lok nóvember. Þetta einvígi er eitthvað sem hefur verið rætt í gegnum árin en verður loks að veruleika. Woods staðfesti einvígið á Twitter í nótt. It’s on @PhilMickelson#TigerVSPhilpic.twitter.com/PZivYPOEf5 — Tiger Woods (@TigerWoods) August 22, 2018 Kylfingarnir verða með hljóðnema á sér svo fólk fær að heyra hvað þeir segja sín á milli. Þrátt fyrir að viðburðurinn sé gerður til skemmtunar er ekki í boði að skipta verðlaunafénu, það verður leikið til þrautar. Woods snéri aftur á golfvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa misst af stærstum hluta síðustu tveggja ára vegna meiðsla. Hann hefur verið að spila mjög vel á PGA mótaröðinni og varð meðal annars jafn í sjötta sæti á Opna breska risamótinu fyrr í sumar.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00 Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00
Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00