Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2018 12:00 Baldur Sigurðsson var með nóg pláss til þess að skora fyrsta markið Vísir/Getty Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Stjarnan vann leikinn á litlu atriðunum og gerðu Blikarnir sig seka um einföld mistök í varnarleik á föstum leikatriðum. Þetta var mat Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsimarkanna, á leiknum í þætti gærkvöldsins. „Þarna erum við að horfa á Blikavörnina gegn fjórum Stjörnumönnum. Níu Blikar og Baldur er einn ystur á fjær, getur hlaupið frítt á fjærstöngina. Þarna vil ég að það standi Bliki sitt hvoru meginn við hann svo það sé alltaf Bliki á fjærsta svæðinu,“ sagði Reynir þegar hann fór yfir fyrsta markið. Baldur Sigurðsson skoraði það upp úr aukaspyrnu Hilmars Árrna Halldórssonar í fyrri hálfleik. „Þetta eru Stjörnumenn búnir að æfa. Stjarnan hefur ætlað að taka þessi föstu leikatriði á þessi fjærsvæði.“ „Í toppleikjum, hvort sem það er á Íslandi eða annars staðar, þá eru það þessi litlu atriði sem skipta máli.“ Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Valsmönnum á toppi deildarinar. Liðin mætast annað kvöld í frestuðum leik úr 15. umferðinni. Valsmenn fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Stjarnan vann leikinn á litlu atriðunum og gerðu Blikarnir sig seka um einföld mistök í varnarleik á föstum leikatriðum. Þetta var mat Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsimarkanna, á leiknum í þætti gærkvöldsins. „Þarna erum við að horfa á Blikavörnina gegn fjórum Stjörnumönnum. Níu Blikar og Baldur er einn ystur á fjær, getur hlaupið frítt á fjærstöngina. Þarna vil ég að það standi Bliki sitt hvoru meginn við hann svo það sé alltaf Bliki á fjærsta svæðinu,“ sagði Reynir þegar hann fór yfir fyrsta markið. Baldur Sigurðsson skoraði það upp úr aukaspyrnu Hilmars Árrna Halldórssonar í fyrri hálfleik. „Þetta eru Stjörnumenn búnir að æfa. Stjarnan hefur ætlað að taka þessi föstu leikatriði á þessi fjærsvæði.“ „Í toppleikjum, hvort sem það er á Íslandi eða annars staðar, þá eru það þessi litlu atriði sem skipta máli.“ Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Valsmönnum á toppi deildarinar. Liðin mætast annað kvöld í frestuðum leik úr 15. umferðinni. Valsmenn fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira