Gylfi skipulagði afmæli Alexöndru Benedikt Bóas skrifar 14. ágúst 2018 06:00 Gylfi Sig og Alexandra Helga trúlofuðust í byrjun júlí í fríi á Bahamaeyjum Instagram/Alexandrahelga Alexandra Helga Ívarsdóttir hélt upp á 29 ára afmæli sitt á Íslandi um helgina. Gleðin var óvænt en Gylfi Sigurðsson, unnusti Alexöndru, skipulagði nánast allt havaríið í kringum partíið. Svo segir Alexandra frá á Instagram-reikningi sínum undir mynd af þeim Gylfa. Á afmælisdaginn birti hún svo mynd af sér þar sem hún hélt í helíumblöðrur sem mynduðu ártalið 29. Fjölmargir henda í kveðjur til hennar eins og Birgitta Líf, World Class erfingi, Hörður Björgvin Magnússon landsliðshetja en kærasta hans, Móeiður Lárusdóttir, og Alexandra eru góðar vinkonur. Fyrrverandi Ungfrú Ísland, Fanney Ingvarsdóttir, segir að hún sé uppáhalds á meðan sjónvarpsdrottningin Ragnhildur Steinunn er í hefðbundnari stíl og óskar henni til hamingju með daginn eins og séntilmennið Rúrik Gíslason. Yfir eitt þúsund manns lækuðu við myndina, þeirra á meðal flestallir landsliðsdrengirnir. Afmælisveislan var með bleiku þema. Kampavínið var í bleikum flöskum og glösin skreytt í sama lit. Makkarónurnar voru bleikar að megninu til og afmæliskakan var stórglæsileg bleik eðalterta. Enda segir Alexandra sjálf frá því að maður sé aldrei of gamall fyrir bleikt partí. Mikill fjöldi vinkvenna Alexöndru gladdist með henni á afmælisdaginn en fyrrnefnd Móeiður var sú síðasta sem gaf henni afmælisgjöf. Einstakt sokkapar þar sem Alexandra og hundurinn þeirra Gylfa eru í aðalhlutverki. Never too old for a pink party A post shared by @ alexandrahelga on Aug 12, 2018 at 3:35pm PDT Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir hélt upp á 29 ára afmæli sitt á Íslandi um helgina. Gleðin var óvænt en Gylfi Sigurðsson, unnusti Alexöndru, skipulagði nánast allt havaríið í kringum partíið. Svo segir Alexandra frá á Instagram-reikningi sínum undir mynd af þeim Gylfa. Á afmælisdaginn birti hún svo mynd af sér þar sem hún hélt í helíumblöðrur sem mynduðu ártalið 29. Fjölmargir henda í kveðjur til hennar eins og Birgitta Líf, World Class erfingi, Hörður Björgvin Magnússon landsliðshetja en kærasta hans, Móeiður Lárusdóttir, og Alexandra eru góðar vinkonur. Fyrrverandi Ungfrú Ísland, Fanney Ingvarsdóttir, segir að hún sé uppáhalds á meðan sjónvarpsdrottningin Ragnhildur Steinunn er í hefðbundnari stíl og óskar henni til hamingju með daginn eins og séntilmennið Rúrik Gíslason. Yfir eitt þúsund manns lækuðu við myndina, þeirra á meðal flestallir landsliðsdrengirnir. Afmælisveislan var með bleiku þema. Kampavínið var í bleikum flöskum og glösin skreytt í sama lit. Makkarónurnar voru bleikar að megninu til og afmæliskakan var stórglæsileg bleik eðalterta. Enda segir Alexandra sjálf frá því að maður sé aldrei of gamall fyrir bleikt partí. Mikill fjöldi vinkvenna Alexöndru gladdist með henni á afmælisdaginn en fyrrnefnd Móeiður var sú síðasta sem gaf henni afmælisgjöf. Einstakt sokkapar þar sem Alexandra og hundurinn þeirra Gylfa eru í aðalhlutverki. Never too old for a pink party A post shared by @ alexandrahelga on Aug 12, 2018 at 3:35pm PDT
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhalds bókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fleiri fréttir Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Sjá meira
Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00
Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16
Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46