Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Bergþór Másson skrifar 15. ágúst 2018 14:45 Hulda Vigdísardóttir, málfræðingur og keppandi í Miss Universe Iceland. Hulda Vigdísardóttir Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Hulda Vigdísardóttir málfræðingur tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár. Hún segir keppnina stuðla að eigin heilbrigði, sjálfsöryggi og hamingju. Keppnin fer fram þann 21. ágúst í Stapa í Hafnafirði. Hulda Vigdísardóttir er 24 ára gömul og útskrifaðist með meistaragráðu í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands í fyrra. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar\TBWA. Hulda segir í samtali við Vísi þátttöku sína í keppninni hafa komið hennar nánustu á óvart og að sumir hafi sagt hana vera „úr karakter.“Hámenntuð á mettíma Hulda hefur alla tíð skarað fram úr í námi en þegar hún var í áttunda bekk í grunnskóla lauk hún við allt námsefni tíunda bekkjar. Einnig var hún spretthlaupari í háskólanum.,Hún lauk við bakkalárgráðu á einungis tveimur árum og meistaragráðu á einu ári. Eðlilegur námshraði er að taka bakkalárgráðu á þremur og meistaragráðu á tveimur árum. Hulda tekur þátt í keppninni til þess að „vekja athygli á að fjölbreytni skipti máli og maður á að fylgja hjartanu, ekki vera hræddur hvað öðrum finnst.“ Hulda segir það nauðsynlegt að keppendur í Miss Universe Iceland séu vel að sér í heimsmálum. Kunnátta þeirra um ýmis mál eins og til dæmis hnattræna hlýnun, stjórnmál og kynjajafnrétti verði könnuð í keppninni.Lætur fordóma ekki stoppa sigHulda birti skoðanapistil á Vísi í dag sem vakið hefur mikla athygli. „Jú, vissulega komum við fram í bikiníum og síðkjólum í Miss Universe Iceland en keppnin snýst samt um svo miklu meira“ segir Hulda í pistlinum. Segist Hulda hafa verið meðvituð um hvað fegurðarsamkeppnir eru umdeildar í samfélaginu. Þrátt fyrir það hafi hún tekið verkefninu með opnum huga og skráð sig til leiks. „Sumir hafa dálæti á fegurðarsamkeppnum á meðan að aðrir segja þær úr takti við tímann og fyrirlíta þær jafnvel. Uppspretta fordóma er þó oftar en ekki annað en þekkingar- og skilningsleysi og mig langaði að mynda mér mína eigin skoðun á Miss Universe keppninni. Ég lét því ekkert slíkt stoppa mig enda fannst mér þetta spennandi tækifæri. Ég sé sko ekki eftir því. Nei, svo langt því frá.“ Raðfegurðardrottningin Arna Ýr hreppti titilinn Miss Universe Iceland í fyrra. Hægt er að sjá hina keppendur Miss Universe Iceland hér.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29 Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fleiri fréttir „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Sjá meira
Miss Universe: Arna Ýr ekki í gegnum niðurskurð Hin suður-afríska Demi-Leigh Nel-Peters var krýnd Ungfrú Alheimur ársins 2017 í nótt. 27. nóvember 2017 06:29
Arna Ýr Jónsdóttir krýnd Miss Universe Iceland Arna Ýr er vel kunnug fegurðarsamkeppnum en hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2015. 25. september 2017 23:25
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“