Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 14:30 Gunnar Nielsen fékk á sig klaufalegt mark eftir fast leikatriði í gærkvöldi. vísir/bára FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27