Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 14:30 Gunnar Nielsen fékk á sig klaufalegt mark eftir fast leikatriði í gærkvöldi. vísir/bára FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27