Pétur hefur litlar áhyggjur af markaleysi: „Hefði verið betra að skora úr þessum færum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 21:37 Pétur tók við Val í haust. vísir/ernir Valur hefur ekki unnið leik í Pepsi deild kvenna síðan 24. júní. Liðið tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni í Garðabænum, 3-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ekki sérstaklega ánægður í leikslok. „Mér fannst við fyrst og fremst ekki nýta færin okkar,“ sagði Pétur aðspurður hvað hafi farið úrskeiðis. Valur átti haug af uppbyggilegum sóknum, sérstaklega í seinni hálfleik, en náðu lítið að gera við þær. „Stjarnan gerði það, fékk tvö færi í fyrri hálfleik úr skyndisóknum og skoruðu tvö mörk. Mér fannst við alveg fá tvö ef ekki þrjú dauðafæri til þess að jafna leikinn í fyrri hálfleik.“ Stjarnan skoraði mark strax í upphafi leiks þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði eftir sendingu Telmu Hjaltalín Þrastardóttur. „Ég held það sé alveg sama hvenær maður fær á sig markið en þetta voru einföld mörk sem við fengum á okkur í dag. Þrjú einföld mörk, sérstaklega þriðja markið fannst mér mjög slakt hjá okkur.“ Valur hefur aðeins skorað tvö mörk í síðustu fimm leikjum. Þrátt fyrir það hefur Pétur engar sérstakar áhyggjur af sóknarleiknum. „Ég hef engar áhyggjur svo sem. Það hefði verið betra að skora úr þessum færum en það kemur vonandi.“ Næsti leikur Vals er gegn Grindavík á þriðjudaginn. Hvað getur Pétur tekið úr þessum leik inn í þann næsta? „Við erum að reyna allan leikinn, reynum að sækja allan leikinn til þess að jafna. Mér fannst stelpurnar gera það ágætlega, þær reyndu eins og þær gátu en því miður þá nýttum við ekki færin okkar,“ sagði Pétur Pétursson. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Valur hefur ekki unnið leik í Pepsi deild kvenna síðan 24. júní. Liðið tapaði í kvöld fyrir Stjörnunni í Garðabænum, 3-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ekki sérstaklega ánægður í leikslok. „Mér fannst við fyrst og fremst ekki nýta færin okkar,“ sagði Pétur aðspurður hvað hafi farið úrskeiðis. Valur átti haug af uppbyggilegum sóknum, sérstaklega í seinni hálfleik, en náðu lítið að gera við þær. „Stjarnan gerði það, fékk tvö færi í fyrri hálfleik úr skyndisóknum og skoruðu tvö mörk. Mér fannst við alveg fá tvö ef ekki þrjú dauðafæri til þess að jafna leikinn í fyrri hálfleik.“ Stjarnan skoraði mark strax í upphafi leiks þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði eftir sendingu Telmu Hjaltalín Þrastardóttur. „Ég held það sé alveg sama hvenær maður fær á sig markið en þetta voru einföld mörk sem við fengum á okkur í dag. Þrjú einföld mörk, sérstaklega þriðja markið fannst mér mjög slakt hjá okkur.“ Valur hefur aðeins skorað tvö mörk í síðustu fimm leikjum. Þrátt fyrir það hefur Pétur engar sérstakar áhyggjur af sóknarleiknum. „Ég hef engar áhyggjur svo sem. Það hefði verið betra að skora úr þessum færum en það kemur vonandi.“ Næsti leikur Vals er gegn Grindavík á þriðjudaginn. Hvað getur Pétur tekið úr þessum leik inn í þann næsta? „Við erum að reyna allan leikinn, reynum að sækja allan leikinn til þess að jafna. Mér fannst stelpurnar gera það ágætlega, þær reyndu eins og þær gátu en því miður þá nýttum við ekki færin okkar,“ sagði Pétur Pétursson.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira