Fegurðardrottning afsalaði sér titlinum eftir að keppnin gerði lítið úr #MeToo Sylvía Hall skrifar 15. júlí 2018 21:36 Gorman varð sjálf fyrir hópnauðgun og glímdi við átraskanir í kjölfarið. Hún segir hreyfingar í anda #MeToo hafa hjálpað henni umtalsvert. Instagram/maudernliving Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC. MeToo Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Fegurðardrottningin Maude Gorman afsalaði sér titlinum Miss Plymouth County, eða ungfrú Plymouth-sýsla, eftir að grínatriði var sýnt undir lok keppninnar þar sem var gert lítið úr #MeToo-hreyfingunni. Í grínatriðinu var fjallað um sundfatasýningu keppninnar sem var lögð niður hjá Miss America samtökunum í ár. Myndbandið sýndi fegurðardrottningu tala við „Guð“ og segist ekki skilja hvers vegna sundfatakeppnin hafi verið lögð niður. Þá tekur „Guð“ undir vangaveltur fegurðardrottningarinnar með orðunum „me too“ og heldur á skilti með myllumerki hreyfingarinnar. Gorman, sem er 24 ára gömul, segir í færslu á Instagram-síðu sinni að hún gæti ekki setið hjá og þagað yfir atvikinu þar sem #MeToo-hreyfingin hefði hjálpað henni umtalsvert. Hún sjálf hafi orðið fyrir hópnauðgun þegar hún var 13 ára gömul. Today, I officially resigned from the title of Miss Plymouth County 2018. While I’m grateful for the opportunities that @missamerica creates for young women, I am also internally conflicted; as the #metoo movement was mocked on stage during the final competition of Miss Massachusetts. As both a survivor, and advocate for victims rights and sexual violence on a whole, I refuse to stand idly by and simply “let this go”. Instead, I will stand up for every individual who has ever had the courage to speak out; and for every person who felt liberated by the #metoo movement. I will not allow ANYONE to take away that empowerment and liberation, or make it anything less than what it is: AMAZING. #metoo #missplymouthcounty #nomore #rainn #surviveandthrive A post shared by Maude Gorman (@maudernliving) on Jul 5, 2018 at 9:03am PDT Aðstandendur keppninnar segja grínatriðið hafa verið sýnt án leyfis og ekki verið borið undir viðeigandi aðila. Þá segjast þeir biðjast afsökunar á atvikinu og muni koma í veg fyrir slík atvik í framtíðinni.Viðtal við Gorman má sjá á síðu BBC.
MeToo Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira