Framherji KR birtir tilboð upp á 20 þúsund krónur fyrir munnmök Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júlí 2018 14:24 Björgvin í leik með KR gegn Víkingi í sumar. vísir/bára Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Björgvin Stefánsson, framherji Pepsi-deildarliðs KR í knattspyrnu, greinir frá áhugaverðum skilaboðum á Facebook. Björgvin segir að fertugur karlmaður hafi boðið sér 20 þúsund krónur í Facebook-spjalli fyrir að fá að veita Björgvini munnmök. Björgvin virðist ekki hafa verið sérstaklega spenntur fyrir tilboðinu og birti skjáskot af skilaboðunum á Twitter. Hafa þau vakið mikla athygli og má sjá hér að neðan. Maðurinn kynnir sig sem fertugan samkynhneigðan karlmann og lýsir yfir aðdáun sinni á framherja Vesturbæjarliðsins. Hann viti vel að Björgvin sé gagnkynhneigður en áhuginn á kynnum sé engu að síður til staðar. „Væri svo til í að totta þig anytime í 1000% trúnaði,“ segir í skilaboðunum sem Björgvin svaraði ekki. Maðurinn gafst ekki upp og bauð Björgvini 20 þúsund krónur fyrir.Þyrfti meira en kraftaverk „Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar,“ segir Björgvin á Twitter. Aðspurður af fylgjanda sínum hvort hann sé svartsýnn vegna frammistöðukvíða segir Björgvin: „Já það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni.“ Björgvin er sem stendur í agabanni hjá KR en í tilkynningu frá félaginu í síðustu viku kom fram að hann væri í agabanni vegna misnotkunar á róandi lyfjum. KR-ingar ætli að aðstoða hann í einu og öllu í bataferli sínu.Ekki náðist í Björgvin við vinnslu fréttarinnar en skilaboðin má sjá hér að neðan.Ef ég á að segja eins og er þá líst mér bara alls ekki nógu vel á þessar pælingar pic.twitter.com/R2pnOgBrWx— Björgvin Stefánsson (@badgalbjoggi) July 15, 2018
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Björgvin í agabanni Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu. 5. júlí 2018 19:12
Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. 10. júlí 2018 15:33