Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Samúel Karl Ólason skrifar 16. júlí 2018 17:45 Klang Games var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Vísir/Klang Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. Það er fjölspilunarleikur sem fjallar um að koma upp nýlendum í geimnum, hvort sem það er með samvinnu við aðra spilara eða með átökum. Meðal fjárfesta er Northzone, sem einnig hefur fjárfest í Spotify, PlayRaven, iZettle og Avito. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klang Games. Klang Games var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Ívar og Oddur eru fyrrverandi starfsmenn CCP og hafa talsverða reynslu af hönnun tölvuleikja. Fyrirtækið var flutt til Berlínar þann 2016. Í áðurnefndri tilkynningu segir Muni að það sé heiður að Northzone deili sýn fyrirtækisins og að starfsmenn Klang Games séu mjög spenntir fyrir verkefninu. Leikjavísir Tengdar fréttir Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. 20. mars 2018 16:09 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. Það er fjölspilunarleikur sem fjallar um að koma upp nýlendum í geimnum, hvort sem það er með samvinnu við aðra spilara eða með átökum. Meðal fjárfesta er Northzone, sem einnig hefur fjárfest í Spotify, PlayRaven, iZettle og Avito. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Klang Games. Klang Games var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Ívar og Oddur eru fyrrverandi starfsmenn CCP og hafa talsverða reynslu af hönnun tölvuleikja. Fyrirtækið var flutt til Berlínar þann 2016. Í áðurnefndri tilkynningu segir Muni að það sé heiður að Northzone deili sýn fyrirtækisins og að starfsmenn Klang Games séu mjög spenntir fyrir verkefninu.
Leikjavísir Tengdar fréttir Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. 20. mars 2018 16:09 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00
Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33
Tölvuleikjafyrirtæki á vegum Íslendinga tryggir fjárfestingar fyrir nýjan leik Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed. 20. mars 2018 16:09