Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2018 10:00 Eins og Vísir fjallaði um í síðustu viku varð allt vitlaust á Grindavíkurvelli þegar að dómarakvartettinn dæmdi mark af KA í seinni hálfleik á móti Grindavík í 2-1 sigri KA í Pepsi-deild karla. Enginn skildi hvers vegna markið var dæmt af og var allt í kringum atvikið hið furðulegasta því Grindjánar, sem kvörtuðu ekkert, voru að fara að taka miðju þegar dómararnir ákváðu allt í einu að dæma rangstöðu. „Þetta varð eitt allsherjar fíaskó og ég tók ekki eftir því að markið var dæmt af fyrr en mínútu seinna,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsi-markanna sem sex sinnum á átta árum í Pepsi-deildinni var kjörinn besti dómarinn af leikmönnum. Gunnar Jarl útskýrði loks hvað gerðist og bendir á að það er hárrétt að Elfar Árni Aðalsteinsson er rangstæður þegar að hann hindrar för Grindvíkingsins Gunnars Þorsteinssonar að marki sínu. En, það á margt eftir að gerast áður en að KA skorar. „Framkvæmdin á þessu er mjög léleg. Ef þú ætlar að dæma rangstöðu dæmirðu um leið og Elfar hindrar Gunnar. Eftir það koma tvö ný „móment“,“ sagði Gunnar Jarl í þætti gærkvöldsins. „Það er búið að senda þessa klippu víða og það eru allir sammála um að það er rangstaða þegar að Elfar Árni hindrar Gunnar Þorsteins en framkvæmdin á þessu er rosalega léleg. Það skilur enginn í knattspyrnuheiminum það, að mark sé dæmt af þegar að tvö ný móment hafa átt sér stað.“ „Ég vil meina að markið eigi að standa og það eru 99,9 prósent sömu skoðunnar,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. ALla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði um í síðustu viku varð allt vitlaust á Grindavíkurvelli þegar að dómarakvartettinn dæmdi mark af KA í seinni hálfleik á móti Grindavík í 2-1 sigri KA í Pepsi-deild karla. Enginn skildi hvers vegna markið var dæmt af og var allt í kringum atvikið hið furðulegasta því Grindjánar, sem kvörtuðu ekkert, voru að fara að taka miðju þegar dómararnir ákváðu allt í einu að dæma rangstöðu. „Þetta varð eitt allsherjar fíaskó og ég tók ekki eftir því að markið var dæmt af fyrr en mínútu seinna,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsi-markanna sem sex sinnum á átta árum í Pepsi-deildinni var kjörinn besti dómarinn af leikmönnum. Gunnar Jarl útskýrði loks hvað gerðist og bendir á að það er hárrétt að Elfar Árni Aðalsteinsson er rangstæður þegar að hann hindrar för Grindvíkingsins Gunnars Þorsteinssonar að marki sínu. En, það á margt eftir að gerast áður en að KA skorar. „Framkvæmdin á þessu er mjög léleg. Ef þú ætlar að dæma rangstöðu dæmirðu um leið og Elfar hindrar Gunnar. Eftir það koma tvö ný „móment“,“ sagði Gunnar Jarl í þætti gærkvöldsins. „Það er búið að senda þessa klippu víða og það eru allir sammála um að það er rangstaða þegar að Elfar Árni hindrar Gunnar Þorsteins en framkvæmdin á þessu er rosalega léleg. Það skilur enginn í knattspyrnuheiminum það, að mark sé dæmt af þegar að tvö ný móment hafa átt sér stað.“ „Ég vil meina að markið eigi að standa og það eru 99,9 prósent sömu skoðunnar,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson. ALla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira